Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 19

Morgunblaðið - 09.12.2000, Síða 19
iflfS#||S Friðrik Erlingsson Bróðir Lúsifer I þessu nýja verki skyggnist Friðrik inn í hugarheim hinna minnstu bræðra, ekki síður en þeirra sem meira mega sín. Á heimili suður með sjó líta ung hjón á það sem köllun sína að veita drengjum sem erfitt eiga uppdráttar samastað og aðhald. Þar grípur hver og einn til sinna ráða til að heyja hina daglegu baráttu; lífsflótti, kaldhæðni og húmor kaflast á. Og undir niðri kraumar þung undiralda því allir hafa sinn djöful að draga. Næm skynjun og nakinn veruleiki spila hér saman á áhrifaríkan hátt. Veröld átaka og andstæðna. Þögnin Nýjasta skáldsaga Vigdísar hefur hlotið fádæma góða dóma gagnrýnenda en fáir höftindar takast á við jafiistórar spumingar um manneskjuna og þann heim sem við byggjum af jafiinístandi dirfsku og Vigdís Gríms- dóttir. í Þögninni rær hún ef til vill lengra út á djúpið en nokkru sinni fyrr, setur ást og auðsveipni andspænis kúgun og vitfirringu í slíkt samhengi að lesandi getur ekki vikið sér undan ábyrgð. Hver er fórnar- lamb og hver er böðull? Hvenær drepur maður mann? í þessu marg- slungna og vel skrifaða verki þar sem mennska og myrkur leikast á er fátt sem sýnist og engar leiðir auðrataðar, engar lausnir einfaldar. Nýjasta skáldsaga Vigdísar Grímsdóttur hefur hlotið einstaka dóma gagnrýnenda. . 75 ': uifiíin -«íntf'«ianb •l > W I>(* ; - ■ r#í'i ‘MiV'l S^8S\»Í%.-* ... ' 5 • ,i ’ >* ;>ð' # ! * * , > '*-• / , f á Iðunn Steinsdóttir Haustgríma örstutt ffásögn úr fomum ritum verður Iðunni Steinsdóttur uppspretta að áhrifamiklu skáldverki um baráttu mæðra, feðra, dætra og sona í vægðarlausri veröld átaka og andstæðna - veröld allra tíma. Haustgríma er ekki saga um glæstar hetjur sem ríða um héruð, heldur um ffamtíðarhaflir sem hrynja til grunna á einu andartaki og sterkar tilfinningar. Mikil örlög eru stundum fólgin í fáum orðum. IÐUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.