Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 41

Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 41
MP#BIO -----^------ Fjárfest í framtíð líftækninnar Dagana 11. -12. desember n.k. kemurtil almennrar áskriftar á hlutabréfum f MP BIO hf. sem almenningi gefst kosturáað taka þátt í. Gengi hlutabréfanna í útboðinu er 1,5. MP BIO hf. hefur það markmið að fjárfesta í lyfja-, líftækni- og erfðatæknifyrirtækjum. Hluthafar í félaginu eru nú tæplega 500 talsins. Lágmarksfjárhæð, sem áskrifendum er heimilt að skrá sig fyrir, er 50.000 kr. að nafnverði og hámarksfjárhæð er 500.000 kr. að nafnverði. Skattaafsláttur Hlutabréf félagsins verða skráð á vaxtarlista Verðbréfaþings íslands að útboði loknu. Kaup á hlutabréfum í félaginu veita því rétt til frádráttar frá tekjuskattsstofni. Það þýðir að einstaklingur, sem fjárfestir fyrir 133.333 kr., fær um 30.700 kr. í endurgreiðslu frá skattinum.* Útboðsgögn Nálgast má útboðs- og skráningarlýsingu hjá MP Verðbréfum hf. Einnig er hana að finna á heimasíðu MP Verðbréfa www.mp.is. Skila þarf áskriftarblöðum fyrir kl.19:00,12. desember til MP Verðbréfa hf., Skipholti 50d, 105 Reykjavík. * Miðað við staðgreiðsluhlutfall 2000, skv. auglýsingu ríkisskattsjóra. VERÐBREF þrotlaus þefifiingarleit MP Verðbréf hf, Skipholti 50d, sfmi 540 3200, fax 540 3201, mottaka@mp.is, www.mp.is EFLIR / HNOTSKÓQUR MP 308-00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.