Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 57 UMRÆÐAN Fótaskortur pistlahöfundar KARL Th. Birgisson á erfítt með að viðurkenna rangfærslur sínar og ósannindi í útvarpspistli á dögunum. Það er mannlegt en ekki stórmann- legt. I grein í Morgunblaðinu 7. des- ember reynir hann að bera hönd fyrir höfuð sér, kallar athugasemdir mínar „hjákátlegar", en hrekur ekki eitt ein- asta atriði af þeim sem ég tiltók um ósannindavaðal hans. Var það þó þessi vaðall sem hann sem pistlahöf- undur lagði út af, meðal annars um meinta firringu íbúa höfuðborgar- svæðisins þegar landsbyggðin væri annars vegar. Karl má trúa því að það sé „bita- Umhverfi Ég hvet Karl Th. Birgisson sem pistlahöf- und, segir Hjörleifur Guttormsson, til að vanda sig betur næst þegar hann lætur til sín heyra. munur en ekki fjár“ hvort Skipulags- stofnun leiti athuga- semda við tillögu að matsáætlun, eins og hún nú hefur gert með fresti til 15. desember, eða hvort fram- kvæmdaraðili sé að leita viðbragða við til- lögudrögum á heima- síðu sinni. Hann má líka halda áfram að bera saman deilur íyrir ári um virkjanir og hafa að engu að mál eru nú í allt öðrum far- vegi, m.a. á grundvelli nýrra laga um mat á umhverfisáhrifum. Fyrir ári var deilt um hvort farið skyldi að lögum, nú er það ekki deilumál lengur þótt sitt sýn- ist hverjum um framkvæmdaáformin. Ég hvet Karl Th. Birgisson sem Hjörleifur Guttormsson pistlahöfund að vanda sig betur næst þegar hann lætur til sín heyra. Þótt honum yrði fóta- skortur í þessu tilviki á hann til góða spretti. Mér finnst því fylgja nokkur ábyrgð að fá að- gang að Ijósvakanum á besta hlustunartíma í Ríkisútvarpinu. Vilji Karl og aðrir kynna sér viðhorf mín til stækkun- aráforma Norðuráls bendi ég á heimasíðu mína www.eldhom.is/ hjorleifur. Þar er hægt að lesa þær athugasemd- ir sem ég hef sent Skipu- lagsstofnun vegna matsáætlunar um ráðgerða risaálbræðslu á Grundar- tanga. Höfundur er fv. þingmaður. ■ -a Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-16 BARNAÚTIGALLAR loðkápur - jólakjólar. Þumalína, s. 551 2I36. Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Þrjá sjálfboðaliða vantar 1. febrúar. Berjumst gegn eyðni í Malavíu! Þúsundir barna í Malavíu hafa misst foreldra sína vegna eyðni. Þrír sjálfboðaliðar óskast nú þegartil að: ■ Reisa og reka skóla fyrir götubörn. ■ Kenna ungu fólki að berjast gegn eyðnifaraldrinum. ■ Hefja framleiðslu á húsgögnum og kjúklingarækt til að auka tekjur fjölskyldna, svo þær geti hjálpað börn- um sem hafa orðið munaðarleysingjar vegna eyðni. ■ Skipuleggja fræðsluherferðir. 6 mánaða nám í Danmörku, áður en farið er, er skilyrði. Heimavistarkostnaður ekki innifalinn. Hafið samband við Stina, sími 0045 28 12 96 22. HUMANA PEOPLE TO PEOPLE. info@humana.org www.humana.org Kiwanisfélagar! Munið aðventukvöldið á vegum umdæmisstjórnar í Dómkirkjunni sunnudagskvöldið 10. desembex kl. 20.30. Dagskrá: Hugvekja og ritningarlestur. Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) syngur. Kórsöngur, íslandsbankakórinn. Kaffiveitingar. Umdæmisstjórn. Blaðbera vantar í Garðabæ á Reykjavikurveg Hafnarfirði • í afleysingar a Skúlagötu, Reykjavík Uppiysingar fást í síma 569 1122 FÉLAGSSTARF V Sjálfstæðismenn í Reykjavík Jólateiti í dag laugardaginn 9. desember efna sjálfstœðisfélögin í Reykjavík til hins árlega jólateitis í Valhöil fré kl. 17.00 til 19.00. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, flytur stutta hugvekju. Brassbandið Snæfinnur leikur jólalög. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík til að líta við í Valhöll, t.d. að loknum verslunarerindum, og verma sig í góðra vina hópi með góðum veitingum sem að venju verða á boðstólum. Stjórn Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. KEiMIMSLA Jólagjöf píanó-nemandans íslenskar nótnabækurfyrir píanó úr bókaflokkn- um Píanó-leikur eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Dægurlög fyrir píanó 1. og 2. hefti. Meðal laga: Fröken Reykjavík, Vor í Vaglaskógi, Þitt fyrsta bros, Biáu augun þín, Memory, Ó þú, Ágústnótt og Braggablús. Jólalög 1., 2. og 3. hefti. Meðal laga: Nóttin var sú ágæt ein, Jólasveinar ganga' um gólf, Klukknahljóð, Ó, helga nótt og Nú er Gunna' á nýju skónum. Útsölustaðir: Tónastöðin, Skipholti 50D, Reykjavík og bókabúðir. Útgefandi er Nótnaútgáfa B.Þ.V., sími 553 6561 og 553 1545. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Austurvegur 56, Seyðisfirði, þingl. eig. Helga Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 13. desember 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 8. desember 2000. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Borgir, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 15. desember 2000 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 8. desember 2000. ...; —v—'i'—tw-Jí&miwxriw »;•*"■■■ ■ pj»'yy | ... ' » A\\ Meistarafélag húsasmida Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiöa auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr styrktarsjóöi félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa aö hafa borist fyrir 20. desember nk. TIL SÖLU Lagersala á leikföngum Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi Vönduð leikföng á heildsöluverði aðeins í einn dag, laugardaginn 9. desemberfrá kl. 13.00 — 17.00. 50—80% afsláttur frá smásöluverði. Bjarni töframaður mætir og sýnir töfrabrögð. Visa og Euro. H.S.S. heildversiun, sími 577 4440. Til sölu Nissan Patrol Nissan Patrol árg. 1998. Ekinn 55 þús. km. Nánari upplýsingar í síma 897 0445 og 422 8105. Málverk og myndix Konumynd eftir Kjarval 66x66 sm. „Veislan" eftir Engilberts 1,62x82 sm. Lituð teikning 1876 þilskipið „Reykjavík" 53x42 sm. Bílamyndir, þrykktar á spegla. Blómamyndir, olía á striga o.m.fl. Sími 551 9181, fax 551 5015. FÉLAGSLÍF || TILKYNNINGAR Áramótaferðin í Bása (Þórsmörk) 30/12-2/1. Það verður líf og fjör um ára- mótin í Básum að venju. Tryggið ykkur miða áður en það er um seinan. Pantanir óskast staðfest- ar sem fyrst. Gönguferðir, kvöldvökur, flugeldasýning, blysför, áramótabrenna. Góð gisting í hlýjum Útivistarskálum. Fararstjórar: Vignir Jónsson og Ása Ögmundsdóttir. Kvöldvöku- stjóri og gítarspilari með meiru: Siggi Úlla. Einnig verður harm- ónikuleikari svo söngur og hljóðfæraleikur mun ekki bregð- ast. Farmiðar á skrifst. að Hallv- eigarstíg 1, síma 5614330. Heimasíða: utivist.is Netfang: utivist@utivist.is FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNt 6 - SÍMI 568-2533 10. des. kl. 13.00. Reykja- borg — Æsustaðafjall, við Hafravatn. 3—4 klst. 7—8 km, hæðaraukn. um 200 m. Farar- stjóri Jónas Haraldsson, verð kr. 800. Þórsmörk um áramótin. Takið á móti 2001 i faðmi fjalla og jökla, gönguferðir, varðeldur, kvöldvaka, blysför, gagn og gaman. Bókið tímanlega á skrif- stofu í síma 568 2533. Munið Esjugöngu 17. des. og blysför og fjölskyldugöngu 28. des. www.fi.is. textavarp RUV bls. 619. Sálarrannsóknarfélag fslands •U,. Sálarrannsóknarfé- « lagiðSáló1918- > 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Sunnudaginn 10. desember kl. 14.00 heldur Sálarrannsóknarfé- lag (slands Aðventugleði í Litlu- brekku, Bankastræti, (bak við Lækjarbrekku). Boðið verður upp á -skemmtilega og fjöl- breytta dagskrá sem verður á þessa leið: Ásta Davíðsdóttir forseti SRFÍ. Amy Engilberts les úr rithandar- sýnishornum fundargesti. Illugi Jökulsson les úr bók sinni Saga stjörnumerkjanna. Margrét Eir söngkona syngur nokkur lög við undirleik Kjartans- Valdimarssonar. Kaffihlé. Rósa Ólafsdóttir miðill verður með „sýnishorn" af skyggnilýs- ingu. Þrjár ungar stúikur spila á fiðlur. Jónína Leósdóttir les úr bókinni Tilfinningagreind eftir Daniel Coleman. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur hugvekju. Húsið verður opnað kl. 14.00. Guðrún Þórðardóttir leikkona kynnir. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir og félagar sérstaklega hvattir til að mæta. % Enski boltinn á Netinu Vgí/ AttXAF mbl I.ÍS £7777/LM£7 /V)T7—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.