Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 77 t B i FRETTIR Áhyggjur framsóknar- kvenna vegna verkfalls LANDSSAMBAND framsóknar- kvenna sendir frá sér eftirfarandi ályktun: ,Á fundi framkvæmdastjómar Landssambands framsóknarkvenna hinn 5. desember sl. var samþykkt eftirfarandi ályktun: LFK vill vekja athygli á því alvar- lega ástandi sem skapast hefur vegna verkfalls framhaldsskólakennara. LFK skorar á hlutaðeigandi samn- ingsaðila að sýna það víðsýni og þann samningsvilja sem þarf til að leysa deiluna nú þegar til þess að nemend- ur verði ekki fyrir meiri röskun á skólaárinu en orðin er nú þegar. LFK bendir ennfremur á að dæmin sýna að mikil hætta er á að nemendur flosni upp frá námi í kjölfar verkfalls.“ I greinargerð LFK með ályktun- inni segir að allir í þjóðfélaginu ættu að geta verið sammála um að góð menntun skiptir sköpum fyrir ein- staklinga og þjóðfélög. „Það ætti öllum að vera ljóst að dagvinnulaun kennara eru of lág og laða ekki ungt fólk til kennslustarfa sem hamlar eðlilegri nýliðun og veld- ur flótta úr stéttinni. Þar sem flestár Islendingar eiga böm eða bamaböm ættu flestir að geta sætt sig við að laun kennara hækki meira en önnur laun, tímabundið. Það ætti öllum að vera ljóst að við lifum á tímum mikilla þjóðfélagsbreytinga og flestar stéttir hafa orðið að aðlaga sig þessum breytingum. Það ætti að vera hagur okkar allra að í framhaldsskólum landsins svo og öðmm skólum vinni vel launaðir ánægðir kennai’ar með mikinn fag- legan metnað," segii’ í greinargerð- inni. -------»-H-------- Lýst eftir vitnum EKIÐ var á dreng á reiðhjóli í Viðar- ási við Selásskóla 6. desember sl. um kl. 16. Ökumaður, sem var á rauðum smábíl, ræddi aðeins við drenginn en fór síðan af vettvangi. Óskað er eftir því að ökumaður og/ eða vitni hafi samband við lög- regluna í Reykjavík. Tjónvaldar yfirgáfu vcttvang 4. desember frá kl. 18 til kl. 18 næsta dag eða 5. desember var ekið á bifreiðina NA 643 þar sem hún stóð í bílastæði við Mánagötu 22, Reykja- vík. 6. desember var ekið á bifreiðina BE 245 einhvern tíma frá 17.30 til 18.10 á bifreiðastæði við Kringluna, jarðhæð. 7. desember sl. milli kl. 11 og 12 var ekið utan í bifreiðina RD-368, sem er Lancer blár, þar sem hún stóð í bifreiðarstæði við Hreyfilshús- ið Grensásvegi 16. Vitni era beðin að gefa sig fram við lögregluna. Það borgar sig að vera snemma í því! Þeir sem kaupa jólatré í Blómavali í dag eða á morgun (laugardag og sunnudag) fá lifandi jólaskreytingu í kaupauka. / - -: - -. / r . ~ ; i • ^ r . . jj' jr . j - 1 s t á I g r i n d a r h ú s - s t á I v i r k i SINDRI 1 Borgartuni 31 • s. 575 0000 • www.sindri.is SKREYTUM FYRIR jðllll MED FAIIEGU GÖIFEFNI! Glæsilegt gólfefDaúrval á frábæru verði. Jólalilboð og góð greiðslukjör. Mottur... Marqarster Flísar. 0®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.