Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 87^ Gæða- legjól TOJVLIST Geislaplata JÓLAPLATAN Jólaplatan með Borgardætrum Söngur Andrea Gylfadóttir, Berg- lind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir. Lögin sömdu ýmsir útlendingar. Textar eftir Andreu Gylfadóttur, Kára Waage, Ómar Ragnarsson, Friðrik Erlingsson, Loft Guðmun- dsson og Ólaf Gauk. Hljóðfæraleik- ur: Gítar: Eðvar Lárusson. Kontra- bassi: Gunnlaugur Guðmundsson, Birgir Bragason og Valdimar Kol- beinn Siguijónsson. Trommur: Ein- ar Valur Scheving, Matthías Hem- stock, Jóhann Hjörleifsson, Helgi Svavar Helgason. Píanó, harmo- nikka, sleðabjöllur, bassi, raf- strengir: Eyþór Gunnarsson. Skeið- ar: Berglind Björk Jónasdóttir. Blásarar: Einar Jónsson, Sigurður Flosason, Jóel Pálsson. Strengir: Szymon Kuran, Herdís Jónsdóttir. Lúðrasveit: Birkir Freyr Matthías- son, Kjartan Hákonarson, Davíð Þór Jónsson, Samúel Jón Samúels- son, Þórhallur I. Halldórsson. Upptökustjóm: Eyþór Gunnarsson. Upptaka og hljóðblöndun: Eyþór Gunnarsson og Gunnar Smári Helgason. ÞAÐ ER amerískur jólabragur yfir jólabami Borgardætranna, enda inniheldur hún ýmis kunnug- leg jólalög sem orðið hafa til vest- anhafs. Þó voru einhver lög á plöt- unni sem ég hafði ekki heyrt áður. Lögin sem Borgardæturnar hafa valið að syngja eru eins konar jóla- dægurlög, létt og grípandi. í raun gætu sum þeirra, ef jólatexta og sleðabjöllum væri sleppt, verið ást- arlög eða jafnvel sumarlög. En við þekkjum þessi lög sem jólalög og ekki er hægt að segja annað en að stemmningin yfir plötunni sé öll hin jólalegasta, hlýleg og umvefj- andi. Lipur flutningur Borgardætra og meðleikara færir mann til eftir- stríðsáranna í Bandaríkjunum, þar sem fyrirmyndar millistéttafjöl- skyldan heldur sín jól, sbr. „hann FÓLK í FRÉTTUM fékk bók en hún fékk nál og tvinna". En það sem kemur svo sem hressandi mót vægi við þetta eru góð- ir íslenskir textar, þar sem t.d. rjúpur, Laugavegur, Grýla, skötuveisla og brennivín koma við sögu. Því má segja að platan sé vel stað- færð fyrir okkur Is- lendinga. Reyndar er það eitt helsta aðalsmerki plötunnar hversu góðir textarnir eru, hér á ég þó sér- staklega við nýju textana. Þeir eru mjög sönghæfir en samt hnittnir og skemmtileg- ir. Ef litið er á plötuna í heild sinni er hug- myndin á bak við hana ekki ýkja frum- leg. Utsetningarnar næstum að öllu stældar eftir frumgerðunum og flutningur- inn samkvæmt því. En þá kemur aftur á móti upp sú spurning hvort fólk vilji einlægt heyra eitthvað frumlegt þegar kemur að jólunum? Hvað sem slíkum spursmálum líð- ur, þá verður að segjast að flutn- ingurinn á þessari plötu er í alla staði frábær. Það yrði endalaus lof- semdarræða ef ég ætlaði mér að útlista hvað er gott og hverjir eru góðir í hljóðfæraleiknum. Þessir rúmlega tuttugu einstaklingar skil- uðu einfaldlega sínu, lipurlega og músíkalskt, og mynduðu þannig „Það sem er aðdáunarvert við Borgardætumar sjálfar er hversu ótrúlega samhæfð- ar þær eru.“ fullkomna og al- gjörlega nauðsyn- lega umgjörð utan um söng Dætranna. Það sem er aðdá- unarvert við Borgar- dæturnar sjálfar er hversu ótrúlega samhæfðar þær eru. Það er erfitt að samhæfa þrjár söngraddir í frjálsum dægur- lagasöng svo út- koman verði sannfærandi, en þegar þær stöllur syngja saman, syngja þær bókstaflega eins og einn maður. Radd- irnar stemma mjög vel innbyrðis og aldrei ber meira á einni þeirra en hinum. Einsöngslínumar eru ágætis tilbreyting, en þær fölna eiginlega í samanburði við sam- sönginn, sem hefur ein- hverja fyllingu og dýpt sem erfitt er að koma fingrinum á. Jólaplatan frá Borgardætrum er samkvæm þeirri tónlist sem við erum vön að hafa í eyrunum um jólin og að auki er hún mjög gæðaleg í alla staði. Það vakna því upp þessar „nosta- lgíu“-tilfinningar sem loða við jólin, strax við fyrstu hlustun. Því ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að hún seljist vel og verði að ástsælli jólaplötu. Ólöf Helga Einarsdóttir 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Gott vejrð - mikið úrvai Cappuccino bollasett á aðeins Hárnákvæm baðvog 2.499 kr. Sígild og vinsæl loftvog með hita- og rakamæli Mikið úrval af serfum og aukaperum Hitakönnur í öllum regnboganslitum Úr þessum amerísku pottum er t að hella án þess að taka lokið af Snagar frá hinum virtu hönnuðum Interdesign með kampavinið eint I fötunal lulegasta bai Tvöfaldur hitabrúsi, ryðfrftt stál og engin glerflaska verslanir íKriníminndag^| ff taugardag, kl. 13 til 15:30 | | sseti metsölulistans etní Atmennt nov Fimmtán manns voru klukkustundum saman í stórkostlegri lífshættu ofan á þaki rútu í beljandi Jökulsá á Fjöllum í sumar, | eftir að straumurinn hafði borið rútuna rúman hálfan kílómetra. Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa fengið feiknagóðar viðtökur hjá lesendum. Þær lýsa mannraunum, kjarki og áræði venjulegs fólks og eru bæði spennandi og lipurlega skrifaðar. || Það kunna lesendur að meta. 1 1 I ),Seiður Grænlands er skemmtileg aflestrar og í bókinni eru óborganlegar frásagnir. Höfúndurinn er lipur penni og skrifar af smitandi áhuga... Seiður Grænlands slær óviðbúinn lesanda þess konar töfrum að fyrr en varir er hann genginn inn í heim ævintýrisins og leggur hana ekki frá sérfyrr en fulllesna.u I (Hrafn Jökulsson, Bókavefurinn) ; ÍSLENSKA BÓKAÚTGÁFAN Dalvegi 16b, sími 554 7700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.