Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 73, FRÉTTIR Jólasýning D„ansráðs Islands HIN árlega jólasýning Dansráðs Is- lands sem er félag danskennara á Islandi verður haldin á Broadway áHótel íslandi sunnudaginn 10. des- ember. Á dagskrá eru fjölbreytt sýning- aratriði nemenda á öllum aldri frá Dansskála Heiðars Ástvaldssonar, Dansskóla Jóns Péturs og Köru, Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, Danssmiðjunni og Jassballettskóla Báru. Einnig mun verða dansað og sungið í kringum jólatréð. Húsið verður opnað kl. 12 og Basar í Kefas KEFAS, kristið samfélag, verður með basar sunnudaginn 10. desem- ber á Dalvegi 24, Kópavogi, kl. 14- 17. Þar verða m.a. til sölu heimabak- aðar kökur, skreytingar og ýmsar fallegar gjafavörur. Nýbakaðar vöfflur og rjúkandi kaffi verður selt á vægu verði og lofgjörðartónlist leik- in og sungin. Hinn 20. júlí 2000 var fyrsta skóflustungan tekin að kirkjubygg- ingu Kefas á Vatnsendabletti 601. Nú er búið að steypa sökkla og plötu og verið er að vinna í jöfnun á lóð. Áætlað er að byrja að reisa húsið í maí og allur ágóði af basarnum mun renna í kirkjubyggingarsjóð safnað- arins. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. ---------------- Jólí Grasagarði Reykjavíkur LÖNG hefð er fyrir því að skreyta lysthús Grasagarðs Reykjavíkur með ljósum og grenivafningum. Þar hefur jólajötunni verið kom- ið fyrir með Jesúbarninu og vitr- ingunum þremur og er tilvalið að rifja upp jólaguðspjallið í friðsælu umhverfi. Fyrir utan er ljósum prýtt jóla- tré sem unnt er að ganga í kring- um og syngja jólalög. I garðskál- anum eru ljós og skreytt jólatré, þar er hægt að setjast niður með nesti. Opið er virka daga frá kl. 8 til 15 og um helgar frá kl. 10 til 17. Útlit fyrir að 10. bekkingar fái ekki skóla- vist í haust Á trúnaðarráðsfundi Kenn- arafélags Reykjavíkur 6. des- ember sl. var samþykkt eftir- farandi: „Fundur trúnaðarmanna grunnskólakennara í Reykja- vík, haldinn 6. desember 2000, átelur harðlega það tómlæti sem stjórnvöld sýna kjaradeilu framhaldsskóla- kennara. Nú þegar verkfall hefur staðið í rúmlega 4 vikur virð- ist ekkert hafa þokast í sam- komulagsátt og þúsundir ungmenna horfa fram á að skólaárið sé þeim ónýtt að öllu eða hluta. Ef deila þessi leysist ekki nú þegar skapast neyðarástand í framhalds- skólum og útlit fyrir að fjöl- margir nemendur sem út- skrifast úr 10. bekk grunn- skóla í vor fái ekki skólavist í framhaldskóla næsta haust. Fundurinn skorar því á samninganefnd ríkisins og ríkisstjórn að ganga nú þegar til samninga við framhalds- skólakennara á grundvelli sanngjarnra krafna þeirra. Mennt er máttur. “ Yngsta kynsléðin í Súperman- dansatriði og áhuginn er mikill. hefst sýningin kl. 13. Aðgangseyrir er 600 kr. fyrir 5 ára og eldri. Lögreglustöð flutt til Grund- arfjarðar Stykkishólmi. Morgunblaðið. GAMLA lögreglustöðin í Stykkis- hólmi sem reist var í tíð Ola Þ. Guðbjartssonar, fyrrverandi dóms- málaráðherra, hefur lokið hlutverki sínu þar í bæ. Hún er nú á leiðinni til Grundarfjarðar og mun koma í stað afgamallar lögreglustöðvar sem þar er. Ný lögreglustöð var tekin í notk- un í Stykkishólmi fyrr í haust og sá núverandi dómsmálaráðherra að með flutningi gömlu stöðvarinnar mætti leysa úr húsnæðisvanda lög- reglunnar í Grundarfirði. í Grundar- firði verður hin nýja lögreglustöð staðsett við Hrannarstíg 2. Morgunblaðið/Gunnlaugur Ámason Verið er að leggja af stað með færanlegu lögreglustöðina frá Stykkis- " hólmi til Grundarfjarðar. Hún mun bæta aðstöðu lögreglunnar í Grund- arfírði mjög, en hún hefur verið óviðundandi í mörg ár í öllum deildum Litavers 41 a Ljósir litir og milli- Jónar 101 gtov" Crown hvítt á wJ-490- ---5% glans ' -ffcw1' 'y OtO\VN : 'ólaafsláttur eggflísar og gólfflísar RAGNO ^ f 'j Tugir lita - margar stærðir. / öll hjálparefni. Hagstætt verð. ' , / Spáðu í flísar til frambúðar. ---j og allt til málningarvinnu íslensk málning, þúsundir lita. Litablöndun og fagþjónusta. Þjónustan er löngu landsfræg. Sýndu lit - það gerum við! alaafsláttur vlaafsláttur Eitt mesta úrval landsins af veggfóðri, veggfóðursborðum og veggdúk. Nýir bamaborðar með Disney-myndum: ALLADIN, POCAHONTAS, MJALLHVÍT o. m.fl. Fyrsta flokks vörumerki: a Vymura, Esta, Crown.Alko^ Verðið er ótrúlega hagstætt.^p á tilboðsverði 'ólaafsláttur dýru Sacngurföt Handklaeði - Lampar Veggfóður - Borðar Tvaer gerðir filtteppa. ótrúlega góð reynsla af þessum filtteppum hérlendis sl. 15 ár - bestu meðmaeli sem haegt v er að fá. FUN (þynnra) kr. 395 fermetrinrý ý 400 sm breidd. Svampbotn. 20 litiívl lastparket Frá Poliface: Eik, beyki, merbau.' eglar og Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar breiddir. Skerum I lengd að ykkar ósk. Gúmmímottur og jk gúmmídreglar, innan húss ” sem utan. Rykmottur og „slabb"-dreglar. Stoppnet fyrir mottur og stök teppi veita rétta öryggið. A ómmer-gólfdú vlaafsláttur Breytl og betri búð! ' J Éetri þjónusta! Líttu inn í Litaver - það hefur alltafborxað sig! BIRTVERÐ ER STAÐGREIÐSLUVERÐ Cóð greiðslukjör! Raðgrelðslur / G6ð greiðslukjör! Raðgrelðslur S ' * Grensásveg 18. Síml 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga til kl. 18. Laugardaga frá kl. 10 tll 16. Sunnudaga: Málnlngardelld opin frá kl. 11 til 15. , Auglýsingastofa E.BACKMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.