Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 73

Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 73, FRÉTTIR Jólasýning D„ansráðs Islands HIN árlega jólasýning Dansráðs Is- lands sem er félag danskennara á Islandi verður haldin á Broadway áHótel íslandi sunnudaginn 10. des- ember. Á dagskrá eru fjölbreytt sýning- aratriði nemenda á öllum aldri frá Dansskála Heiðars Ástvaldssonar, Dansskóla Jóns Péturs og Köru, Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, Danssmiðjunni og Jassballettskóla Báru. Einnig mun verða dansað og sungið í kringum jólatréð. Húsið verður opnað kl. 12 og Basar í Kefas KEFAS, kristið samfélag, verður með basar sunnudaginn 10. desem- ber á Dalvegi 24, Kópavogi, kl. 14- 17. Þar verða m.a. til sölu heimabak- aðar kökur, skreytingar og ýmsar fallegar gjafavörur. Nýbakaðar vöfflur og rjúkandi kaffi verður selt á vægu verði og lofgjörðartónlist leik- in og sungin. Hinn 20. júlí 2000 var fyrsta skóflustungan tekin að kirkjubygg- ingu Kefas á Vatnsendabletti 601. Nú er búið að steypa sökkla og plötu og verið er að vinna í jöfnun á lóð. Áætlað er að byrja að reisa húsið í maí og allur ágóði af basarnum mun renna í kirkjubyggingarsjóð safnað- arins. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. ---------------- Jólí Grasagarði Reykjavíkur LÖNG hefð er fyrir því að skreyta lysthús Grasagarðs Reykjavíkur með ljósum og grenivafningum. Þar hefur jólajötunni verið kom- ið fyrir með Jesúbarninu og vitr- ingunum þremur og er tilvalið að rifja upp jólaguðspjallið í friðsælu umhverfi. Fyrir utan er ljósum prýtt jóla- tré sem unnt er að ganga í kring- um og syngja jólalög. I garðskál- anum eru ljós og skreytt jólatré, þar er hægt að setjast niður með nesti. Opið er virka daga frá kl. 8 til 15 og um helgar frá kl. 10 til 17. Útlit fyrir að 10. bekkingar fái ekki skóla- vist í haust Á trúnaðarráðsfundi Kenn- arafélags Reykjavíkur 6. des- ember sl. var samþykkt eftir- farandi: „Fundur trúnaðarmanna grunnskólakennara í Reykja- vík, haldinn 6. desember 2000, átelur harðlega það tómlæti sem stjórnvöld sýna kjaradeilu framhaldsskóla- kennara. Nú þegar verkfall hefur staðið í rúmlega 4 vikur virð- ist ekkert hafa þokast í sam- komulagsátt og þúsundir ungmenna horfa fram á að skólaárið sé þeim ónýtt að öllu eða hluta. Ef deila þessi leysist ekki nú þegar skapast neyðarástand í framhalds- skólum og útlit fyrir að fjöl- margir nemendur sem út- skrifast úr 10. bekk grunn- skóla í vor fái ekki skólavist í framhaldskóla næsta haust. Fundurinn skorar því á samninganefnd ríkisins og ríkisstjórn að ganga nú þegar til samninga við framhalds- skólakennara á grundvelli sanngjarnra krafna þeirra. Mennt er máttur. “ Yngsta kynsléðin í Súperman- dansatriði og áhuginn er mikill. hefst sýningin kl. 13. Aðgangseyrir er 600 kr. fyrir 5 ára og eldri. Lögreglustöð flutt til Grund- arfjarðar Stykkishólmi. Morgunblaðið. GAMLA lögreglustöðin í Stykkis- hólmi sem reist var í tíð Ola Þ. Guðbjartssonar, fyrrverandi dóms- málaráðherra, hefur lokið hlutverki sínu þar í bæ. Hún er nú á leiðinni til Grundarfjarðar og mun koma í stað afgamallar lögreglustöðvar sem þar er. Ný lögreglustöð var tekin í notk- un í Stykkishólmi fyrr í haust og sá núverandi dómsmálaráðherra að með flutningi gömlu stöðvarinnar mætti leysa úr húsnæðisvanda lög- reglunnar í Grundarfirði. í Grundar- firði verður hin nýja lögreglustöð staðsett við Hrannarstíg 2. Morgunblaðið/Gunnlaugur Ámason Verið er að leggja af stað með færanlegu lögreglustöðina frá Stykkis- " hólmi til Grundarfjarðar. Hún mun bæta aðstöðu lögreglunnar í Grund- arfírði mjög, en hún hefur verið óviðundandi í mörg ár í öllum deildum Litavers 41 a Ljósir litir og milli- Jónar 101 gtov" Crown hvítt á wJ-490- ---5% glans ' -ffcw1' 'y OtO\VN : 'ólaafsláttur eggflísar og gólfflísar RAGNO ^ f 'j Tugir lita - margar stærðir. / öll hjálparefni. Hagstætt verð. ' , / Spáðu í flísar til frambúðar. ---j og allt til málningarvinnu íslensk málning, þúsundir lita. Litablöndun og fagþjónusta. Þjónustan er löngu landsfræg. Sýndu lit - það gerum við! alaafsláttur vlaafsláttur Eitt mesta úrval landsins af veggfóðri, veggfóðursborðum og veggdúk. Nýir bamaborðar með Disney-myndum: ALLADIN, POCAHONTAS, MJALLHVÍT o. m.fl. Fyrsta flokks vörumerki: a Vymura, Esta, Crown.Alko^ Verðið er ótrúlega hagstætt.^p á tilboðsverði 'ólaafsláttur dýru Sacngurföt Handklaeði - Lampar Veggfóður - Borðar Tvaer gerðir filtteppa. ótrúlega góð reynsla af þessum filtteppum hérlendis sl. 15 ár - bestu meðmaeli sem haegt v er að fá. FUN (þynnra) kr. 395 fermetrinrý ý 400 sm breidd. Svampbotn. 20 litiívl lastparket Frá Poliface: Eik, beyki, merbau.' eglar og Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar breiddir. Skerum I lengd að ykkar ósk. Gúmmímottur og jk gúmmídreglar, innan húss ” sem utan. Rykmottur og „slabb"-dreglar. Stoppnet fyrir mottur og stök teppi veita rétta öryggið. A ómmer-gólfdú vlaafsláttur Breytl og betri búð! ' J Éetri þjónusta! Líttu inn í Litaver - það hefur alltafborxað sig! BIRTVERÐ ER STAÐGREIÐSLUVERÐ Cóð greiðslukjör! Raðgrelðslur / G6ð greiðslukjör! Raðgrelðslur S ' * Grensásveg 18. Síml 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga til kl. 18. Laugardaga frá kl. 10 tll 16. Sunnudaga: Málnlngardelld opin frá kl. 11 til 15. , Auglýsingastofa E.BACKMAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.