Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 6

Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 6
6 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Könnun Gallups um störf blaðbera Morgunblaðsins Um82% ánægð með starfið UM 82% blaðbera Morgunblaðsins eru ánægð með starfið, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir blað- ið. Það jákvæðasta við starfið töldu flestir vera holla hreyfingu, en margir nefndu einnig launin. Öm Þórisson, áskriftarstjdri Morgunblaðsins, sagði að ýmsir neikvæðir þættir hefðu einnig kom- ið fram og tillögur um úrbætur, sem ættu eftir að nýtast f fjölmörgum umbótaverkefnum sem áskriftar- deildin hygðist vinna á næstu mán- uðum. Úrtak könnunarinnar var 550 blaðberar f fóstu starfi á höfuð- borgarsvæðinu og var svarhlutfallið um 84%. „ Við emm þakklát blaðberum fyrir þessa frábæra þátttöku," sagði Öm. „Þetta hjálpar okkur að safna upplýsingum sem geta stuðlað að bættum aðbúnaði og starfsaðstæð- um blaðbera.“ I könnuninni kom f Ijós að meðalaldur blaðbera er 22 ár, en þó em um 75% þeirra 20 ára eða yngri. Starfsaldur blaðbera er að meðaltali nim þijú ár og hafa um 4% þeirra blaðburð að aðalstarfi og stunda ekki aðra vinnu cða nám, en það em gjaman clstu blaðberamir. Öm sagði að það hefði komið nokkuð á óvart hversu stór hópur blaðbera, eða um 16%þeirra, stund- aði nám og væri einnig f annarri vinnu með blaðburðinum. Hann sagði að átta af hveijum tíu blaðber- um væm f skóla. í könnuninni komu margar ábendingar frá blaðberam um lélegt aðgengi að áskrifendum, sem getur tafið blaðburð eða orðið til þess að blaðið berist ekki. Helst ber þar að nefna útidyralýsingu á vetuma, snjómokstur og hreinsun trappa og merkingar á lúgum og póstkössum. Sumir sögðu að ákveðnar tegundir póstkassa yllu erfiðleikum við blað- burðinnn, sérstaklega ef lúgumar væra of litlar. Öm sagði að áskrift- ardeildin óskaði eftir því við áskrif- endur að þeir lagfærðu þessa hluti, því þannig gætu þeir hjálpað blað- berum að sinna starfi sínu vel. Að sögn Amar vakti það nokkra athygli hversu oft blaðberar töldu sig hafa orðið hrædda við hunda og ketti f vinnunni. Hann sagði að vegna þessa væri full ástæða til þess að benda dýraeigendum á að passa vel upp á dýrin sín þar sem þau gætu verið ógnandi við ókunnuga. Öm sagði að eitt af framtíðar- verkefnum áskriftardeildarinnar væri að auka samskipti við blaðbera í gegnum Netið en í könnuninni kom fram að tæp 92% þeirra hafa aðgang að því í vinnu, á heimili eða í skóla. íbúar A-Héraðs mótraæla enn brúar- frarakværadura við Eyvindará Bæjarstjórn hafnaði skoð- anakönnun ÞEIR íbúar sveitarfélagsins sveitarfélaginu. Framkvæmda- Austur-Héraðs á Egilsstöðum og leyflð var gefið út í samræmi við nágrenni, sem mótmælt hafa samþykkt aðalskipulag og úr- brúarframkvæmdum við Eyvind- skurð skipulagsstjóra frá árinu ará, halda áfram baráttu sinni fyr- 1996. ir því að brúarstæðið verði fært Að sögn Aðalsteins Þórhalls- frá fyrirhuguðum stað og út fyrir sonar, eins talsmanns íbúanna Egilsstaði um svokallaða Mels- sem mótmælt hafa framkvæmd- hornsleið. unum, hefur svar vegamálastjóra Bæjarstjóm Austur-Héraðs borist með þeim orðum m.a. að samþykkti nýlega að veita Vega- málið sé komið of langt til að hægt gerðinni leyfi til framkvæmda við sé að fresta framkvæmdum. Aðal- brúna, við þann stað sem eldri brú steinn sagði íbúana ekki sætta sig er fyrir. Mótmælaundirskriftir við þessi málalok og halda ætti um 460 fbúa lágu fyrir bæjar- mótmælum áfram með einhveij- stjómarfundinum. Talsmenn um hætti. íbúanna sendu þá bréf til bæjar- I bréfi íbúanna til vegamála- stjómarinnar þar sem farið var stjóra.segir m.a. að við ákvörðun fram á skoðanakönnun meðal íbúa sína um að veita framkvæmda- Austur-Héraðs á afstöðu þeirra til leyfið,hafi bæjarstjórnin ekki tek- brúarframkvænndanna. Beiðni um ið tillit til hagsmuna nágranna- skoðanakönnun var hafnað á fundi byggða og ekki hefði verið fjallað bæjarstjómar síðastliðinn þriðju- um máliðiyið sameiningu sveitar- dag. félaga á jiéraði. íbúamir segja Ibúamir sendu einnig bréf til einnig í bréfinu að það sé sent fyr- Helga Hallgrímssonar vegamála- ir hönd niikils hluta samborgara stjóra þar sem farið var fram á að þeirra, sem í framtíðinni verði Vegagerðin frestaði framkvæmd- „væntanlega bæði notendur og um við brúna þar til nýtt aðal- þolendur samgöngumannvirkja í skipulag hefði verið staðfest í byggðariaginu." Andlát Akstur undir áhrifura áfengis tíður í deseraber og janúarbyrjun MAGNIJS IN GIMUND ARSON MAGNÚS Ingimund- arson, fyrrverandi for- stjóri, er látinn, 77 ára að aldri. Magnús fæddist á Grenivík 8. febrúar 1923. Hann lauk prófi frá Verslunarskóla ís- lands árið 1941 og fór svo til Bandaríkjanna þar sem hann var við nám í viðskiptafræðum í University of Seattle og University of Calif- ornia-Berkley og lauk þaðan prófi árið 1945. Árið 1946 hóf Magn- ús störf hjá Eggerti Kristjánssyni & co. hf. Þar starfaði hann sem bókhaldari og gjaldkeri og sem framkvæmdastjóri frá árinu 1966. Árið 1974 urðu Magnús og eigin- kona hans aðaleigendur kexverksmiðjunnar Fróns, þar sem Magn- ús var forstjóri til árs- ins 1995 þegar hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Magnús kvæntist eft- irlifandi eiginkonu sinni, Kristjönu Guð- nýju Eggertsdóttur, árið 1947 og eignuðust þau fimm böm. Þau eru Eggert, íramkvæmda- stjóri og formaður KSÍ, Guðrún, sem lést á öðru ári, Guðrún, pró- fessor í veðurfræði í Kaliforníu, Inga Steinunn og Kristjana Vigdís, starfsmaður á auglýsingastofu. Útför Magnúsar hefur farið fram í kyrrþey. pnsamall: I slæmum félagsskap Gráglettin og hreinskilin bók eftir einn af fremstu rithöfundum Bandaríkja- manna, Ambrose Bierce. Frásagnir hans af spill- ingu, prettum og ávirð- ingum samborgaranna hafa staðist tímans tönn og eiga ekki síður erindi nú en í upphafi 20. aldar. Orðin urðu beitt vopn í höndum Bierce og hann notaði þau á miskunnar- lausan, mergjaðan en jafnframt spaugilegan hátt svo að undan sveið. rðabók Andskotans .BriSskemmOlegt myndmál og hnitmiSaður still ... bók sem gaman er aS grípa niBur í... ‘ Bjöm Þór Vilhjálmsson/Morgunblaðiö. ”1 ú JPV FORLAG • • Olvunarakstur ástæða endurkrafna í 90% tilvika LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú hafið sérstakt eftirlit með ölvun- arakstri eins og venja er í desem- ber. Karl Steinar Valsson aðstoðar- yfirlögregluþjónn segir að svo virðist sem ökumenn freistist frem- ur til að aka ölvaðir £ desember og í upphafi janúar en á öðrum tíma ársins. Lögreglubifreið frá ríkis- lögreglustjóra verður til taks á, höf- uðborgarsvæðinu til aðstoðar. í bif- reiðinni er öndunarsýnamælir en niðurstöður hans eru jafngildar blóðprufu fyrir dómi. Mælist öku- menn yfir mörkunum við öndunar- sýnamælingu geta þeir átt von á því að vera sviptir ökuréttindum á staðnum. Kærum vegna ölvunaraksturs hefur fjölgað umtalsvert á síðustu áram. Karl Steinar segir það áhyggju- efni sérstaklega þegar litið er til þess að 10% ölvunarakstursmála era í desember. Ölvuðu ökumenn- irnir vora í 80% tilvika karlmenn. í frétt frá endurkröfunefnd tryggingafélaganna kemur fram að tjón af völdum ölvunaraksturs sem síðar leiða til endurkröfu, hafa á síðari árum verið afar tíð í desem- bermánuði og fyrri hluta janúar. Verði umferðarlagabrot, t.d. hraða- kstur eða ölvunarakstur, til þess að ökumaður veldur tjóni verður hann að greiða kostnað við viðgerð á sínu eigin ökutæki. í umferðarlögum segir að trygg- ingafélag sem greitt hefur bætur vegna tjóns af völdum ökutækis hefur endurkröfurétt á hendur þeim sem olli tjóninu hafi hann valdið því af ásetningi eða af stór- kostlegu gáleysi. Þeir sem valda tjóni undir áhrifum áfengis geta því átt von á endurkröfu. Þar segir ennfremur að endur- kröfunefnd hafi fengið til meðferð- ar að meðaltali um 120 ný mál á ári hverju. Ástæður endurkröfu á hendur ökumönnum séu langoftast Morgunblaðið/Ámi Sæberg Aðstandendur átaks gegn ölvunarakstri á aðventu og um áramét límdu í gær upp merki átaksins á veitingastöðum í miðborg Reykjavíkur. Ætl- unin er að líma þau upp á öllum veitingastöðum £ borginni. F.v. eru Ámi Birgisson, Slysavarnafélaginu Landsbjörg, Halldör Thorlacius frá VÍS og Guðvarður Gfslason, veitingamaður á Apótekinu-bar-grill. ölvun, eða í um 90% tilvika. í fyrra, þ.e. á árinu 1999, námu úr- skurðaðar endurkröfur samtals um 25 milljónum króna. Nam hæsta samþykkta endurkrafan 2.5 milljónum króna, en 14 endurkröf- ur voru kr. 500.000 kr. eða hærri. Víðiirlfjrj við ölvimarakfifrí Taflan miðast við að um fyrsta brot sé að ræða Vínandamagn í blóði Sektir, kr. Svipting í... 0,50 - 0,60 30.000 2 mán. 0,61 - 0,65 35.000 4 mán. 0,76 - 0,90 40.000 6 mán. 0,91 -1.10 45.000 8 mán. 1.11-1.19 50.000 10 mán. 1,20 og yfir 60.000 12 mán. Þá hefur nefndin á þessu ári samþykkt í fjóram málum endur- kröfur sem hver nemur 1 milljón króna eða meira. Aðrar endur- kröfufjárhæðir eru lægri, en fjöldi mála á þessu ári er þegar orðinn á annað hundrað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.