Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 96

Morgunblaðið - 09.12.2000, Qupperneq 96
Microsoft + Office + Windows + Hugbúnaðarlausnir '>563 3000 + www.ejs.is Cisco Systems P A R T N E R SILVER CERTIFIED Ta&knival MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNIl, 103 REYKJAVÍK, SÍM1S691100, SÍMBRÉFS691181, PÓSTHÓLF 3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA S691122, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK. Verslunarskólinn gerir kennurum til- boð um 103,3% hækkun kauptaxta .Meðallaun verði 263.000 kr.ílok samningstímans Allir kaup- og vinnuliðir færist inn í dagvinnu Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Ásdis Bjarnadðttir, bóndi í Auðsholti, við þvotta- og flokkunarvólina. Taka upp gulrætur á jólaföstu SAMNINGANEFND skólanefnd- ar Verslunarskóla íslands hefur gert kennurum við skólann samn- ingstilboð sem felur í sér að gerð- * -%r verði grundvallarbreytingar á launakerfi kennara og að meðal- mánaðarlaun þeirra verði komin í 263.000 kr. í lok samningstímans árið 2003. Er þá gert ráð fyrir að launafjárhæðin innihaldi greiðslur til kennara fyrir alla kennslu og tengd störf. Að sögn Þorvarðar Elíassonar, skólastjóra Verslunarskólans og formanns samninganefndar skóla- nefndar, felur tilboðið í sér 103,3% hækkun kauptaxta allra kennara skólann. Kennsluafsláttur leggist af með árunum í tilboðinu er lagt til að allir kaup- og vinnuliðir verði færðir inn í dagvinnu en greidd verði yf- irvinna fyrir kennslu umfram 24 stundir á viku. Þannig verði ýmsar greiðslur til kennara vegna skipu- lagningar, kennslu, prófa og ann- arra starfa tengdum námi nem- enda felldar inn í föst laun. Lagt er til að dagvinnutími verði 1.800 klst. á ári og til ráðstöfunar fyrir skólastjóra en þar af verði 80 klst. varið til endurmenntunar. Ekki er fyrirhugað að afnema kennsluaf- slátt sem kennarar hafa þegar *:®Runnið sér en hins vegar felur til- boðið í sér að ekki verði veittur frekari kennsluafsláttur, þannig að hann muni smám saman leggjast af með árunum. 62 kennarar í Verslunarskólan- um hófu verkfall 13. nóvember. Samninganefnd skólanefndar Verslunarskólans lagði tilboðið fram á fundi samninganefndanna sl. miðvikudag. Elna Katrín Jóns- dóttir, formaður Félags fram- haldsskólakennara, vildi ekki tjá sig um tilboðið í gær. Uppfylli vinnuskyldu sína með dagvinnu Þorvarður hefur einnig sent öll- • kennurum við skólann bréf með upplýsingum um samnings- tilboðið og stöðu málsins. Þorvarður sagði að í þessu til- boði væri verið að bjóða kennurum verulega hækkun. „Ég er að bjóða kennurum að vinna hér við ná- kvæmlega sömu skilyrði eins og á hinum almenna vinnumarkaði, þ.e. að menn vinni fyrir ákveðið mán- aðarkaup og ýúki vinnuskyldu sinni með dagvinnunni," sagði hann. Verslunarskólinn teygir sig til hins ýtrasta með tilboðinu Verslunarskóli Islands er sjálfs- eignarstofnun en fær fast rekstr- arframlag úr ríkissjóði á hverju ári. „Ég geri mér vonir um að það náist samkomulag um þetta,“ sagði Þorvarður. „Verslunarskólinn er með þessu tilboði búinn að teygja sig alveg til hins ýtrasta miðað við þær vonir sem ég geri mér um tekjuaukningu í kjölfar þessara samninga. En ég veit að sjálfsögðu ekki frekar en aðrir hvernig kjara- samningum ríkisins lyktar en þær niðurstöður hafa áhrif bæði á tekna- og gjaldahlið Verslunar- skólans. Ég er því í mjög mikilli óvissu um það hvort þetta tilboð muni rýra fjárhagsstöðu skólans eða ekki,“ sagði hann. STURLA Böðvarsson samgöngu- ráðherra segir að samkomulag sem náðst hefur milli stjómarflokkanna um sölu Landssímans þýði að fyrir- tækið verði selt í heilu lagi og grunnnet Landssímans verði þvi ekki skilið frá við söluna. Sam- gönguráðherra segist stefna að því, ef allt gengur eftir eins og ráð er fyrir gert, að hann muni flytja frumvarp sem heimilar sölu Lands- Hrunamannahreppi. Morgunblaðið. ÞAÐ hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar, eins og gamla fólkið sagði stundum, að verið væri að taka upp gulrætur á jólaföstunni. Undanfarna daga hafa þau Ásdis Bjarnadóttir og Vignir Jónsson, bændur í Auðs- holti, og starfslið þeirra verið að taka upp gulrætur úr garði sem hitaður er upp með plastlögnum í jörðu en mikið er af heitu vatni í Auðsholti sem fengið er úr bor- símans strax og þing kemur saman eftir jólaleyfi. Hann segir að reynt verði að hefja söluna eins fljótt og hægt sé eftir að lög þar að lútandi hafi tekið gildi. Hagsmunir allra landsmanna tryggðir Tillagna framkvæmdanefndar um einkavæðingu um sölu Landssímans er að vænta á næstu dögum en eins og fram kom í Morgunblaðinu sl. fimmtudag er samkomulag í ríkis- stjórninni um að selja a.m.k. 20% hlutafjár ríkisins í Landssímanum á næsta ári. „Það hefur náðst samkomulag sem er algerlega í þeim anda sem ég hef gert ráð fyrir að yrði, þ.e.a.s. að brjóta fyrirtækið ekki upp,“ segir Sturla. Hann leggur áherslu á að skv. þeim breytingum sem gerðar voru á fjarskiptalögunum á seinasta þingi séu gerðar lagakröfur um að fjarskiptafyrirtæki veiti svonefnda alþjónustu á starfssvæði sínu, sem á slw. lögunum að standa öllum not- endum til boða á viðráðanlegu verði, óháð landfræðilegri staðsetningu þeirra. Sturla sagði að þessi skilyrði holu. Gulræturnar eru einnig varðar með akrfldúk þannig að engin skemmd hefur orðið á þeim þó nokkurt frost hafi verið hér inn til landsins af og til það sem af er vetri. Um 70 tonn af gulrótum eru ræktuð í Auðsholti og segir Ásdís að um 20 tonn sé enn eftir að taka upp. Hið góða tíðarfar að undanförnu hafi gert þeim létt- ara fyrir að ná uppskerunni í tryggðu hagsmuni allra landsmanna gagnvart sömu gjaldskrá. I annan stað vísaði Sturla til þeirrar breytingar sem gerð hefur verið á gjaldskrá Símans vegna gagnaflutninga en sú breyting hefði verið gerð eftir að hann hafði óskað eftir því á aðalfundi Landssímans að fyrirtækið tæki tillit til þarfa lands- byggðarinnar hvað gagnaflutninga varðar. Sagði samgönguráðherra að þessi breyting á gjaldskránni hefði skipt mjög miklu í þessu máli. „Þessar tvær aðgerðir leiða til þess að þingmenn stjórnarflokk- anna eru sáttir við söluna," sagði samgönguráðherra. Sturla segist einnig hafa óskað eftir því að einkavæðingamefnd skoðaði sérstaklega hvort það teld- ist hagkvæmt að brjóta fyrirtækið upp og skilja grunnlínukerfið frá við sölu þess. „Nefndin hefur komist að þeirri niðurstöðu að það væri ekki hagstætt og er það í samræmi við mína skoðun á því,“ sagði hann. Skiptir miklu máli að fá öflug símafyrirtæki að þessu Samgönguráðherra sagði að- spurður að það væri alveg ljóst að hús. Hún segir að markaðurinn taki vel við þessum afurðum enda sé hvergi betra að geyma gulræt- ur en við þessar aðstæður. Hægt er að pakka gulrótum í neytenda- umbúðir í vél en þau gera það ekki þar sem gulræturnar þurfa allar að snúa eins og segir Ásdís að það sé ákveðin sölusálfræði. Þess má einnig geta að um 200 tonn af kartöflum koma upp úr görðum þeirra hjóna í Auðsholti. mörg símafyrirtæki í öðrum löndum sýndu Landssímanum áhuga. „Ég tel að það skipti okkur geysi- lega miklu máli að fá öflug símafyr- irtæki að þessu en það verður auð- vitað ekki gert öðruvísi en á grundvelli samkeppni á milli þeirra," sagði Sturla Böðvarsson í samtali við Morgunblaðið í gær. Samgönguráðherra segir erlend símafyrirtæki sýna mikiiui áhuga Landssími Islands verð- ur seldur í heilu lagi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.