Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 85

Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK BRIDS Umsjón Guómunilur l'áll ArnarNon ELLEFU slagir eru næst- um borðleggjandi, en þetta er tvímenningur og tólfti slagurinn gefur örugglega topp. Enda er hann varla sýnilegur. Suður gefur; NS á hættu. Nofður * AK92 »763 * AG * K1094 Suður * DG108763 » K98 * 7 * DG Vestur Norður Austur Suður - - - 3spaðar Dobl Pass 4spaðar Pass Pass Vestur spilar út tígul- kóngi. Eftir doblið á þremur spöðum má telja víst að vest- ur sé með ásana í laufi og hjarta. Það er aðeins hægt að henda niður tveimur hjört- um í lauf, þannig að vestur þarf ekki að hirða hjartaás- inn strax og kemst inn á lau- fás. Hvernig er þá hægt að næla í tólfta slaginn? I sjálfu sér er það ekki hægt með bestu vörn, en það er allt í lagi að freista vesturs svoh'tið. Til að byrja með er rétt að trompa tígulgosann í öðrum slag til að sýna vöm- inni hvernig landið iiggur í þeim ht. Síðan er vörnin af- trompuð (spaðinn er 1-1) og laufgosa spilað. Nopður * AK92 »763 ♦ AG * K1094 Vestur Austur * 4 A 5 » ÁG52 » D104 * KD103 ♦ 986542 * Á876 * 632 Suður A DG108763 » K98 ♦ 7 + DG Væntanlega dúkkar vest- ur og drepur síðan lauf- drottninguna í næsta slag. Nú hefur vestur fullkomna mynd af skiptingunni. Hann veit að ekkert er að hafa í tígh og gæti freistast til að spila undan hjartaásnum í þeirri von að austur sé með kónginn og suður Dxx. Góður vamarspilari geng- ur ekki í þessa gildru. Ef sagnhafi vildi alls ekki fá hjarta myndi hann aldrei trompa tígul og upplýsa leg- una í þeim lit. Hann myndi líka spila laufi á drottning- una til að halda vestri í óvissu um gosann. Eigi að síður sakar ekkert að reyna, því góðir varnarspilarar eru ekki á hverju strái. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Arnað heilla K A ÁRA afmæli. Á OU morgun, sunnudag- inn 10. desember, verður fimmtugur sr. Geir Waa- ge, sóknarprestur í Reyk- holti. Hann fagnar með vinum og vandamönnum frá kl. 18 á morgun í Hótel Reykholti. ÁRA afmæli. Hinn 3. desember sl. varð sextugur Karl Eron Sig- urðsson, Klukkurima 1, Grafarvogi. Eiginkona hans er Bjarnlaug Helga Daníelsdóttir. í tilefni af- mælisins verða þau með heitt á könnunni á heimili sínu sunnudaginn 10. des- ember frá kl. 15-22. Ljósmynd/Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Nes- kirkju af sr. Halldóri Reynissyni Rúna Björk Þorsteinsson og Eiríkur Sæmundarson. Heimili þeirra er að Reynihvammi 27, Kópavogi. Ljósmynd/Rut BRÚÐKAUP. Gefin voi-u saman 12. ágúst sl. í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Lilja Björg Ingibergsdóttir og Ingólfur Th. Bachmann. Heimili þeirra er að Forn- haga 23, Reykjavík. SKAK Umsjón llelgi Áss (•rétarsson Hvítur á leik. EIN af óvæntustu úrsht- um fyrstu umferðar í opnum flokki í heimsmeistara- keppni FIDE, sem haldin er í Nýju-Delhí á Indlandi, voru að undrabamið frá Úkraínu Ruslan Ponoma- riov (2.630) féll úr leik. Það var hinn skeinuhætti víetn- amski stórmeistari Dao Thien Hai (2.555) sem bar sigurorð af honum. Staðan kom upp á milli þeirra og hafði sá ví- etnamski hvítt. 42. Hc8! Hxc8 43. dxc8=D+ Dxc8 44. Hd8+ Dxd8 45. Dxd8+ Hvíturhefur nú drottningu fyrir hrók en sá ungi berst til síðasta blóðdropa. 45. ...He8 46. Dd6+ Kg8 47. Dxf4 He2+ 48. Kc3 Ha2 49. Rc4 Hc2+ 50. Kxb3 Hxc4 51. Dxc4 Kf8 52. Kc3 Bxc4 53. Kxc4 Ke7 54.Kd5 Kd7 55.Ke5 Ke7 56.f3 Kf7 57. Kd6 Kf8 58. Ke6 Ke8 59.Kf6 Kf8 60.f4 Kg8 61.Ke7 Kg7 62. h5 h6 63. gxh6+ Kxh6 64. hxg6 Kxg6 65. Ke6 Kg7 66. f5 Kf8 67. Kf6 og svartur gafst upp. --Hm“ L ± k I íllj ^ $ mm LJOÐABROT TRÖLLASLAGUR Rýkur, strýkur, fram flaut á fjöllum öllum með sköllum geitar sveitar grimm þraut, geymast því beimar nú heima. Nölta, tölta um hörð holt hjarðir, því jarðir nú skarða; brestur flesta búkost, baulur í þaula sígaula. Blikna bönd vinda, byljirnir afmynda flyðrubarna fagran völl, Fjölnis vífs linda, foldar fjalltinda flugum niður hrinda. Jón Guðmundsson í Rauðseyjum. STJÖRIVUSPA eftir Krances Drake BOGMAÐUR Þú hefurgóða dómgreind og ríka réttlætiskennd og því ertu oft fenginn til þess að miðla málum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú átt auðvelt með að kom- ast að kjarna hvers máls fyrir sig því þú ert laginn við það að finna réttu stundina til að spyrja réttu spuming- anna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú býrð yfir miklum fróðleik sem þú getur miðlað til ann- arra ef þú ert tilbúinn til að gefa af sjálfum þér. Taktu það til alvarlegrar athugun- Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) n n Oryggi í einkalífi og starfi er þér afar mikilvægt en það má ekki hindra þig í að tjá skoðanir þínar því þú hefur mikið til þíns máls að þessu Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur orðið fyrir von- brigðum og þarft því að gera þér grein fyrir hvaða vænt- ingar þú gerir til annarra. Vertu ekki ósanngjarn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þér leiðist að fara ofan í saumana á málum aftur og aftur er það nauðsynlegt ef þú vilt hafa alla hluti á hreinu. Vertu því þolinmóð- Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <B$L Gerðu ekki meiri kröfur til sjálfs þín en þú ert fær um að standast. Enginn er full- kominn og heimurinn ferst ekki þótt eitthvað þurfi að sitja á hakanum. (23. sept. - 22. okt.) m Ef þú ert eitthvað óöruggur með hlutina skaltu setjast niður og skoða málin frá öll- um hliðum. Settu þér svo markmið sem þú veist þú getur fylgt eftir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) MTC Þú verður beðinn um að leiðbeina öðrum í starfi og skalt ekki efast um hæfi- leika þína. Þú hefur það sem þarf til að laða fram það besta í öðrum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ARv Það kæmi sér betur fyrir þig að leyfa öðrum að ráða ferð- inni og halda þig til hlés um tíma. Hvíldu þig og endur- nærðu líkama og sál. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4mP Þú ert ekki alveg eins og þú átt að þér og þarft að vera á varðbergi varðandi hvað þú lætur út úr þér svo þú særir ekki tilfmningar annarra. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Wn\' Þú átt auðvelt með að koma þér beint að efninu og gildir þá einu hver í hlut á. Vertu því ekkert að tvínóna við hlutina og gakktu hreint til verks. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Erfitt verkefni bíður þín og þú þarft að velja fólk í lið með þér sem þú veist að má treysta og getur veitt þér andlegan stuðning. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Handunnir massífir viðarbarir í úrvali úrvai af 20% afsláttur glæsilegri gjafavöru Sigurstjama Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 45451 Guðmundur Gunnarsson: Bóndi... keypti vel með farinn Cortínu fólksbíl af kunningja mínum. Nokkru síðar hitti hann bónda og spurði hvernig bíllinn reyndist. - „Hann er rúmgóður," var svarið. „Ég kem auðveldlega einni tvílembdri ásamt báðum lömbunum í aftursætið." Soffía Vagnsdóttir: Á lífsleiðinni verða margir á vegi manns. Sumir líða hjá og sam- skiptum lýkur um leið og þau hefjast. Aðrir taka sér bólstað í hjarta manns, jafnvel án þess að það hafi verið ætlunin. Þannig var það með Axel... Tryggvi Gísiason: En þótt glugginn hennar Gunnu sneri út að húsi Davíðs (Stefánssonar) og þau sæjust daglega heilan áratug vogaði hún sér aldrei að bjóða skáldinu góðan dag og því síður að gefa sig á tal við hann... ■'vT' STOÐ OG STYRKUR Einstök bók! LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 85, Þú getur enn fengið myndatöku og myndir fyrir jól. Fjölbreytilegt verð, ffá kr. 5.000. Á lífsins leið III Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 JÓLASKREYTINGAR OG GJAFAVARA Lítið við og sannfærist uam á&rJci/óm 10 rósir kr.990 Fákafeni 11, sími 568 9120

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.