Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 90
90 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 •Sf------------------- ----- FOLKI FRETTUM MORGUNBLAÐIÐ Ifl 3 3 5- < 0 $ a c 3 ÞRÁÐLAUS SÍMI MEÐ NÚMERABIRTI • 12 númer í minni • Hringt beint úr númerabirtingaminni • Hægt að tengja við simkerfi Doro www.mbl.is Óþolandibók- in skemmtir Allt í senn, gamanrit, fræðirit og uppflettirit er Óþolandibókin eftir Önnu Jóhannesdóttur og Ernu Guðmundsdóttur. Þær spjöll- uðu við Asgeir Ingvarsson blaðamann um pirrandi hluti. „ÞAÐ SEM ER óþolandi: - þegar maður þarf að flýta sér - Ijóslausir bflar - skán á kakóinu.“ Þannig hefst Öþol- andibókin eftir þær vinkonurnar Önnu og Emu. „Vinur okkar benti okkur á við væmm alltaf að tala um eitthvað óþolandi," segir Anna. „Við byrjuðum síðan í gamni að safna þessu saman og ákváðum fyrir stuttu að gefa þetta allt út.“ Bókin gæti í senn flokkast sem gaman-, uppfletti- og fræðirit. „Flestir kannast við það sem er rætt um í bók- inni. Þú notar hana t.d. ef þú lendir í þrasi við einhvem. Þá flettirðu upp á hvað er þreytandi við viðkomandi." Hver kannast t.d. ekki við að missa af uppáhalds sjón- varpsþættinum sínum? - sannarlega óþolandi! Anna seg- ist eiga sér „uppálialds" óþolandiatriði: að bi'ta í tunguna á sér „mér finnst það mjög óþolandi og lendi oft í því.“ Bókin kemur ekki einungis út á pappír, heldur verður Morgunblaðið/Ámi Sæberg Þær eru allt annað en óþolandi,; Anna og Erna. einnig hægt að nálgast efni hennar á Viti og vitleysu, SMS-þjónustu Tals. „Það verður hægt að fá sendan frasa úr bókinni í GSM-súnann þinn. Þá, ef þú vilt fá eitthvað óþolandi þá biðurðu bara um SMS.“ Þær Anna og Ema búast hins vegar ekki við að fólk verði pirrað af að lesa bókina. „Þetta em hlutir sem að flestir kannast við og hafa lent í - en em mjög fyndnir eftir á“ og blaðamaður rekur augun f texta f bókinni: þegar allt góða nammið er búið úr Mackintosh dollunni“ og gnístir tönnum. Óþolandibókin verður til söiu í öllum betri bókabúðum og einnig bensínstöðvum Olís og verður, að sögn stelpn- anna, ódýr og tilvalin gjöf handa hveijum þeim sem vantar óþolandi hluti til að kætast yfir. Blaðamaður á vafalítið eftir að fletta upp í bókinni ef hann er niður- dreginn, glotta við og hugsa með sjálfum sér „að minnsta kosti er ég ekki með meira hár í nefinu en á hausnum." Tónlist fyrir alla fjölskylduna ÍSLENSKU DISNEY LÖGIN Loksins eru nokkur af bestu íslensku Disney- lögunum sem allir þekkja komin saman á eina plötu. Lög úr myndunum Konungur Ljónanna, Herkúles, Pocahontas og fleirum. Þau eru í flutningi frábærra listamanna, (þeirra sömu og syngja þau í myndunum) Selmu Björnsdóttur, Stefáns Hilmarssonar, Ladda, KK og fleiri. TARZAN DINOSAUR FANTASIA Dynosaur 102 Dalmatians Jungle Book Donald Töfrar Disney í tölvuna þína m Stutt Maður bítur hund ÞAÐ ER margt furðulegtí henni Ameríku. Það sést hvað bestáSteven Maul sem nú á yfir höfði sér refsingu fyrir slæma meðferð á dýrum eftir að hafa bitáð hundinn sinn. Málavextir voru þeir að hundur Stevens, Boo, stórvax- inn labradorhundur, slapp út á götu þar sem þeir búa í San Francisco. Steven náði Boo áð- ur en hann fór sér að voða og, til að sýna honum að hann mætti ekki gera svona, tók utan um hundinn og beit hann í hálsinn, að eigin sögn á hátt sem tíðkast innbyrðis hjá hundum til að sýna vald yfir hinum bitna. Steven á víst ekki að hafa meitt hundinn, að minnsta kosti fékk hundurinn Boo ekki sár af bit- inu. Að sögn lögfræðings Stevens er hann mjög tengdur hundinum sínum, og „munnleg- ur“ í samskiptum sínum við hann og kyssir hann jafnvel frönskum kossum. Bit-þjálfunaraðferðin hefur verið rannsökuð af hundarækt- endum í áranna rás en verið mjög umdeild og hart gagnrýnd. Hundaeigendur í vesturheimi virðast hinsvegar vera tengdari hinum ferfættu vinum sínum en tíðkast hér heima, ef eitthvað er að marka atlot Stevens við hundinn sinn, og verður fólki ósjálirátt hugsað til minnisstæðs vinskapar aldraðrar konu og hunds hennar í myndinni Það er eitthvað við Máry. Svalar nærbrækur JAPANSKA fyrirtækið Miz- uno hefur að sögn þróað nýtt gerviefni fyrir nærbrækur karlmanna sem heldur hinum verðmæta miðjuhluta lík- amans einni celsíusgráðu sval- ari en sambærilegar bómullar- nærbuxur myndu gera. Þessi eiginleiki er talinn munu reynast gagnlegur íþrótta- mönnum og þeim sem vilja auka sæðisfrumumagn sitt, en sæðisframleiðsla er víst mest við hitastig aðeins undir líkamshita, enda hefúr náttúr- an hagað því svo að kynfæri karlmanna eru staðsett utan líkamans þar sem betur gustar um. Keppinautar Mizuno efast þó um yfirlýsingar fyrirtækis- ins um yfirburðagæði: „ Við höfum bara ekki enn haft f okkur kjark til að mæla hita- stigið í klofi rnanna." Sjóræningja- afkomendur krefjast lands AFKOMENDUr sjóræningjans Robert Edwards hafa krafist eignar á 77 ekrum lands á Man- hattan-eyju. Krafan grundvall- ast á skjali sem nýlega var upp- götvað af einum afkomanda Róberts þar sem Georg Bret- landskonungur leigir landið af Róberti til einnar aldar, og sem lýkur á klausu um að landið skuli að loknum samningstímanum (1778-1877) afhent afkomendum sjóræningjans aftur. Landsvæð- ið, þar sem nú standa bygging- ar á borð við World Trade Center og verðbréfamarkað New York, er lauslega metið á andvirði 750 milljarða banda- ríkjadala eða um 64.000 millj- arða íslenskra króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.