Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 42

Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 42
42 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Öndin vinsælasti jólamaturinn Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ÍSLENSK jól eiga margt skylt með jólahaldi frænda vorra Dana þegar kemur að mat. Glæný dönsk skoð- anakönnun leiðir enda í ljós að Danir eru fastheldnir á gamla siði, þótt greina megi örlitla aukningu á neyslu fuglakjöts sem tengist fremur hollari neysluvenjum en þrá eftir breyting- um. Samkvæmt skoðanakönnuninni halda 97% Dana upp á jólin, sem hlýtur að teljast hátt hlutfall í landi þar sem múslimar eru æ stærri hóp- ur. Önd er langvinsælasti jólamatur- inn, 68% ætla að gæða sér á henni um jólin. Þar á eftir kemur svínasteik, 36%, kalkúnn, 12%, og gæs, 10%. Tveir af hverjum 100 fá sér medist- ergylsu sem aðalrétt eða meðlæti. I eftirrétt er um fátt að velja, vilji menn halda fast í danska siði borða þeir möndlugraut eins og hin 90% þjóðarinnar. Aðeins 3% borða ís, og um 1% fær sér frómas, ávexti og kök- ur. Fyrir jólin telja 88% tilhlýðilegt að bjóða upp á smákökur, 87% kon- fekt og 80% nefna hinar sérdönsku eplaskífur. Um 70% danskra heimila fá sér glögg, sem ættuð er frá Sví- þjóð. Morgunblaðið/Golli Löng biðröð myndaðist fyrir utan Krónubúðirnar þegar þær voi*u opnaðar í gær. Fyrstu 400 viðskiptavinir Krónunnar fengu í kaupbæti konfekt og hægt var að kaupa egg og kartöflur á eina krónu stykkið. Fjórar nýjar lágvöruverðsverslanir Bréf sem Stöð 2 sendi öllum 3-8 ára börnum á landinu Yfírsjón að vera með nafn barns á bréfínu BRÉF sem innihélt veggspjald þar sem barnadagskrá Stöðvar 2 í jóla- mánuðinum var tíunduð var sent til allra barna 3 til 8 ára frá fyrirtækinu nýverið. Þetta kom fram á neytenda- síðu Morgunblaðsins í vikunni og jafnframt að athugasemdir hefðu borist til Samkeppnisstofnunar vegna þessa. „Það var yfirsjón af okkar hálfu að vera með nafn barns fyrir neðan nafn foreldis á umslaginu. Við stíluð- um bréfin á foreldra, þar sem við vildum að þeir tækju ákvörðun um hvort bam þeirra fengi glaðninginn í hendur,“ segir Hilmar S. Sigurðs- son, framkvæmdastjóri sjónvarps. „Okkur þykir afar leitt ef þetta hefur komist í hendur barna án þess að foreldrar hafi haft tækifæri til að taka ákvörðun um það.“ Aðspurður segir Hilmar að afa- glaðningurinn hafi verið sendur í góðum ásetningi og jafnframt að hann hafi fengið góð viðbrögð frá fólki um land allt. „Við sáum ekki mun á þessari sendingu og öðrum pósti sem berst inn á heimili, oftar en ekki óinnpakk- að, eins og bæklingar sem höfða til bama. Við viljum eiga vönduð sam- skipti við foreldra." LGG-gerlar Traustir bandamenn í lífsins leik. Þeir veita vöm gegn áhrifum álags og streitu og koma lagi á meltinguna. ein á dag fyrir fulla virkni! Löng röð myndaðist þegar Krónubúðirnar voru opnaðar f GÆR voru opnaðar fjórar nýjar lágvöruverðsverslanir undir nafn- inu Krónan, þrjár eru á höfuð- borgarsvæðinu og ein á Selfossi. Við allar verslanimar myndaðist biðröð þegar opnað var og við- skiptavinir keyptu egg á eina krónu stykkið og kartöflur á eina krónu. Þá fengu fyrstu 400 við- skiptavinirnir dós af konfekti í kaupbæti. Verslanirnar eru í eigu Kaup- áss seni rekur Nóatúnsverslanim- ar, KÁ og 11-11-verslanirnar. Sigurjón Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Krónunnar, segir að markmiðið sé að vera með eins lágt vömverð og mögulegt er og umgjörð verslananna miðast við það. „Við gætum hagkvæmni til að halda vömverði lágu, vömval- ið er hnitmiðað og það er ekkert bruðlað með innréttingar." Þegar hann er spurður hvort verðlag Krónunnar verði svipað og hjá þeim Iágvömverðsverslun- um sem fyrir era á markaðnum, Bónusi og Nettó, segir hann að Krónan sé lágvöraverðsverslun og verðið verði í samræmi við það. Þegar hann er inntur eftir því hvort Krónan hefji bóksölu segir hann að það muni koma í Ijós. I verslununum er sérstakt svæði sem kallað er Max300 og Siguijón segir að þar verði seldar sérvömr árið um kring. Þetta verða nokkur hundmð vöramerki * • m m • m • m m m • m m • m m v m v lg| m m Nýju súkkulaðibitamir frá Mónu eru úr ekta suðusúkkulaði. Þeir henta einstaklega vel í hvers konar bakstur ogfleira gott. Ogþað besta er að nú þarfekkert að saxa! £Ma mdmtíMtdadi i'Udfoim** » vgliésp „.aa ftmni». aait móna # Morgunblaðið/Golli I tilefni opnunar Krónubúðanna afhenti verslunin, í samstarfi við Goða hf., Mæðrastyrksnefnd gjafabréf fyrir vömúttekt að verðmæti ein og hálf milljón króna. Guðni Ágústsson afhenti gjafabréfin fyrir hönd fyrirtækjanna. Á myndinni em frá vinstri Sigurjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Krónunnar, Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra, Ásgerður Jóna Flosadóttir frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavík- ur, Sigriður Rósa Björgvinsdóttir frá Kvenfélagi Selfoss og Ema Fríða Berg frá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar. eins og t.d. sokkar, nærföt, leik- föng, gjafavömr, búsáhöld, verk- færi og fleira og verðið er frá 125 krónum og upp í 300 krónur. Hann segist binda vonir við að sérvömdeildin muni falla við- skiptavinum í geð en vömmar em keyptar inn í samstarfi við einn stærsta innflytjanda í Nor- egi. Sigurjón undirstrikar að aðal- áhersla Krónunnar sé á matvöm og þar sé vömvalið hnitmiðað. „Við emm með ramlega 1.100 vömliði að viðbættu sérvömvali í Max300.“ Búist þið við harðri samkeppni á næstu vikum? „Vissulega hljóta samkeppnisaðilarnir að fylgjast grannt með verðlagi hjá okkur eins og við gemm hjá þeim en tím- inn verður að leiða í ljós hvernig þróunin verður.“ Verða verslanirnar fleiri? „Já, við stefnum að því að opna á næstu sex mánuðum tvær versl- anir í viðbót og siðan ræðst fram- haldið af þeim viðtökum sem verslanirnar fá. Verslanirnar, sem vom opnað- ar í gær, em til húsa í Skeifunni 5 og í JL-húsinu við Hringbraut. Þá er ein verslunin við Hvaleyrar- braut 3 í Hafnarfirði og sú fjórða við Eyrarveg á Selfossi." Hulumlitfiui Johítíin (i Johamuion oy Þcuafimi I Ifliaiu tiili'tliiiii Si.iuiðtif (la&asoo, sa^olotifi Rn fiai.l Koiu k.'iiUrttiasst Johtinn (I Johnnnsson piano 09 HffiidiN uaQSkrdin öest ao borðc tiu sinnum í fiii llutninQi nokk Ijóð, \ tif sijnd fyrir tuttu húsi í þjóðleikhúsinu komust tÆffi að en vitdu. Nú eru þessi ffðbceru jð Pófðfíns Etdjáfns toksins komio á oeistadisk ðt fremstu tóntistarmönnum landsim 24 loi| Johflitns (1 Johamtí.sonflf vtð Ijod oftii Þoiciriii flri|arn Songvfltar: Oio Ainaaon Siyron Hjalnity&dónir iOiililu), Borí||iOr Paláson I ilila Moiðrun Bcickniflii M.-m.-i Ouðion MfllUlor&dottK oy Siolflo Kflil Srotfliikkon

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.