Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 84

Morgunblaðið - 09.12.2000, Side 84
MORGUNBLAÐIÐ ,84 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 / ■■■—. i i —.■■■■.■■■■ ■ ■■■.. DAGBÓK í dag er laugardagur_________ 9. desember, 344. dagur ársins 2000. Orð dagsins; Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jóh. 15,12.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Ramnes fer í dag. Fréttir Bókatíðindi 2000. Núm- er laugardagsins 9. des- ember er 85720. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjud. kl. 17.30. Áheit. Kaldrana- neskirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Dans- að í kringum jólatréð við undirieik Ragnars Leví, fóstudaginn 15. des. kl. 14. Félagsþjónustukór- inn syngur jólalög og jólasveinninn kemur í heimsókn. Súkkulaði og kökur. Ömmu og afa- börnin velkomin. Skrán- ing á skrifstofu og í síma 568-5052 fyrir kl. 16 á fimmtudaginn. •Félagsstarf, Furugerði 1. Aðventuskemmtunin verður haldin þriðjudag- inn 12. desember kl. 20. Veislustjóri er sr. Hjálmar Jónsson, tón- listaflutningur frá Tón- skóla Björgvins, ein- söngur: Hrafnhildur Ólafsdóttir, undirleikari Kolbrún Sæmundsdótt- ir. Anna Þrúður Þor- kelsdóttir les jólasögu og Furugerðiskórinn syngur við undirleik Ingunnar Guðmunds- dóttur. Félag eldri borgara í ^ Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Púttæfmg í Bæjar- útgerðinni mánudag kl. 10-12, tréútskurður í Flensborg kl. 13 og fé- lagsvist í Hraunseli kl. 13:30. Á miðvikudag býður lögreglan í skoð- unarferð í Nesstofu og kaffi í Kaplakrika. Rút- ur frá Hraunseli, Höfn og Hjallabraut 33 kl. 13. Á fímmtudag verður op- ið hús, jólafundur. Gafl- arakórinn, jólasaga: Hjördís Guðbjörnsdótt- ir, happdrætti, einsöng- ur: Anna Pálína Áma- dóttir, jólahugvekja: Stefán Már Gunnars- son, jólakaffi. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Jólavaka FEB verð- ur haldin í kvöld 9. des- ember og hefst kl 20. Söngfélag FEB syngur jólalög, hugvekju flytur sr. Ólöf Ólafsdóttir. Þór- ir Bergs 12 ára piltur -y leikur á hom, lesin ljóð, tvísöngur o.fl. Kaffi og meðlæti. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13.30. Ai- kort fellur niður en hefst aftur eftir áramót. Miðvikudagur: Göngu- Hrólfar fara í göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10. Jóiaferð á Suðurnes- in laugardaginn 16. des- ember. Upplýst Bergið í Keflavík skoðað. Ekið um Keflavík, Sandgerði og Garð. Súkkulaði og meðlæti á Ránni, Kefla- vík. Brottför frá Ásgarði Glæsibæ kl. 15. Æski- legt að fólk skrái sig sem fyrst Bláa lónið og Þingvallaleið-Grindavík bjóða eldri borgumm í Bláa lónið á hálfvirði mánudag til fimmtu- dags. Farið er frá Laug- ardalshöll kl. 13, Hlemmi kl. 13.10 og BSÍ kl. 13.30. Silfurlínan op- in á mánudögum og mið vikudögum frá kl. 10-12. Ath. Afgreiðslutími skrifstofu FEB er frá kl. 10-16. Upplýsingar í síma 588-2111. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar mánud. kl. 9.25 (ath. breyttur tími) fimmtud. kl. 9.30. Boccia á þriðjud. kl. 13 og fóstu- dögum kl. 9.30. Fimmtu- daginn 14. des. kl. 14. jólahelgistund umsjón sr. Hreinn Hjartarson og Lilja G. Hall- grímsdóttir djákni, hug- vekja, Guðrún Ásmundsdóttir leikona, Metta Helgadóttir og Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngja tvísöng, Lenka Máptéová leikur á píanó hátíðaveitingar í kaffihúsi Gerðubergs á eftir koma böm úr leik- skólanum Hraunborg og syngja jólalög. Ailir vel- komnir. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðju- og föstudögum, panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan er opin alla virka daga. Vesturgata 7. Tréskuð- amámskeið hefst í jan- úar leiðbeinandi Sigurð- ur Hákonarson. Uppl. og skráning í s. 562- 7077. Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju. Sein- asta opið hús verður þiðjudaginn 12. des. Op- ið hús á þriðjudögum frá kl. 11 leikfimi, helgi- stund og fleira. Jóla- gleðin verður 28. des. í Hjailakirkju kl. 14. Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GÍ, s. 530 3600. IVIinningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi: í Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Láruss. skó- verslun, Vestmanna- braut 23, s. 481-1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, s.487-5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund s. 486-6633. Á Selfossi: í versluninni Irisi, Austurvegi 4, s. 482-1468 og á Sjúkra- húsi Suðurlands og heilsugæslustöð, Árvegi, s. 482-1300. í Þorláks- höfn: hjá Huldu I. Guð- mundsdóttur, Odda- braut 20, s. 483-3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga, fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. I Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkur- braut 62, s. 426-8787. í Garði: íslandspósti, Garðabraut 69, s. 422- 7000. í Keflavík: í Bóka- búð Keflavíkur Pennan- um, Sólvallagötu 2, s. 421-1102 og hjá íslands- pósti, Hafnargötu 89, s. 421-5000. í Vogum: hjá I slandspósti b/t Ásu Árnadóttur, Tjarnar- götu 26, s. 424-6500, í Hafnarfirði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkur- vegi 64, s. 565-1630 og hjá Pennanum- Eymundsson, Strand- götu 31, s. 555-0045. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS Suður- götu 10, s. 552-5744, 562-5744, fax 562-5744, Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16, s. 552- 4045, hjá Hirti, Bónus- húsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 561- 4256. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturiandi: Á Akranesi: í Bóka- skemmunni, Stillholti 18, s. 431-2840, Dalbrún ehf., Brákarhrauni 3, Borgarnesi og hjá Elínu Frímannsd., Höfða- grund 18, s. 431-4081. í Grundarfirði: í Hrann- arbúðinni, Hrannarstíg 5, s. 438-6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 1, s. 436- 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi: Á Blönduósi: blómabúð- in Bæjarblómið, Húna- braut 4, s. 452-4643. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22, s. 453-5253. Á Hofsósi: íslandspóstur hf., s. 453-7300, Strax, matvöruverslun, Suður- götu 2-4, s. 467-1201. Á Olafsfirði: í Blóma- skúrnum, Kirkjuvegi 14b, s. 466-2700 oghjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30, s. 466- 2260. Á Dalvík: í Blóma- búðinni Ilex, Hafnar- braut 7, s. 466-1212 og hjá Valgerði Guðmun- dsdóttur, Hjarðarslóð 4e, s. 466-1490. Á Akur- eyri: í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, s. 462-2685, í bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð 12c, s. 462-6368, Penn- anum Bókvali, Hafnar- stræti 91-93, s. 461-5050 og í blómabúðinni Akur, Kaupvangi, Mýrarvegi, s. 462-4800. Á Húsavík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62, s. 464- 1565, í Bókaverslun Þór- arins Stefánssonar, s. 464-1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðar- vegi 2, s. 464-1178. Á Laugum í Reykjadal: í Bókaverslun Rannveig- ar H. Ólafsd., s. 464- 3191. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, _..j*sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: IvITSTJtgiMBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Morgunblaðið/Ásdís Krakkar í rólum. Peningagræðgi fbúðalánasjóðs ÉG er einn af við- skiptavinum Ibúðalána- sjóðs. Nú var ég að fá greiðsluáskorun frá Ibúðalánasjóði um greiðslu sem féll í gjald- daga 1. ágúst síðastliðinn. Á skuldina er búið að bæta innheimtukostnaði sem nemur kr. 7.244. Að sögn sjóðsins hef ég fengið aðvörun í pósti um skuld mína mánuði eftir gjaiddaga. Það sem ég er óánægð- ur með er að fá ekki loka- viðvörun áður en þessi kostnaður fellur á kröf- una. Ég þori að fullyrða að engin stofnun eða fyrir- tæki nema íbúðalánasjóð- ur ganga svo hart eftir að setja viðlíka kostnað á skuld eftir aðeins rúma 3 mánuði. Hvað veldur slíkri hörku? Það liggur í loftinu að hér séum peningagræðgi hjá íbúðalánasjóði að ræða, með því að senda ekki lokaaðvörun út, áður en 7.244 kr. inn- heimtukostnaði er klínt á skuldina. Óánægður viðskiptavinur. Algjört hneyksli ÉG tek undir orð Önundar Ásgeirssonar, sem birtist í grein í Bréfi til blaðsins miðvikudaginn 6. desem- ber sl. og nefnist „Andleg niðurlæging". Ég tek und- ir þau orð hans um verð- launaveitinguna á degi ís- lenskrar tungu. Mér finnst það algjört hneyksli. Ari Ragnarsson. SD-smyrslið MIG langar til að koma á framfæri til Velvakanda, hve ég var hissa núna í síð- ustu viku. Ég lenti í veik- indum og varð að taka inn fúkkalyf. Eftir fjóra daga steyptist ég öll út í of- næmi, ég fékk upphleypta bletti sem fylgdi ofsakláði. Dóttir mín átti smyrsl, sem heitir SD smyrsl. Hún notar það á dóttur sína við þurrki. Hún sagði mér að prófa þetta góða krem, sem ég og gerði. Eftir tvo daga, en ég bar á útbrotin 6-7 sinnum á dag og hafði túpuna alltaf við hendina við kláðanum. Að morgni 4. desember sl. var allur kláði horfinn og útbrotin sáust hvergi. Ég varð svo hissa á þessum skjóta bata að ég mátti til með að koma þessu á framfæri. Ég óska öllum gleði- legra jóla. Katrín Ólafsdóttir. Kínverskt nudd og nálarstungur MIG langaði að koma á framfæri þakklæti fyrir góða þjónustu og góðan árangur á meðferð. Þann- ig var að ég var búin að vera slæm í baki og með vöðvabólgu í herðum sem gerði það að verkum að ég var með stanslausan höf- uðverk á hverjum degi. Einnig átti ég orðið erfitt með að einbeita mér að því sem ég tók mér fyrir hend- ur. Ég byrjaði á því að fara reglulega í sund til að slaka á og hreyfa mig í von um að losna við höfuðverk- inn, en það virkaði bara í skamman tíma í einu. Þá ákvað ég að drifa mig í nudd og fyrir valinu varð JIA RUI, Hamraborg 20a, Kópavogi. Þar tók ég kín- versk nudd, nálastungur, og krukkumeðferð. Móðir mín hafði leitað til þeirra með önnur vandamál sem bar góðan árangur. Lét ég því til leiðast og sé ekki eftir því, þvi að eftir fimm skipti var ég orðin mun betri, laus við höfuðverk og farin að geta einbeitt mér mun bet- ur en áður. Ánægður viðskiptavinur. Tapaó/fundið Trúlofunarhringur tapaðist Trúlofunarhringur tapað- ist í Hagkaup Smáratorgi í október sl. Innan í hringn- um stendur þinn Stefán. Skilvís finnandi er vinsam- legast beðinn að hafa sam- band í síma 695-7305. Krossgáta LÁRÉTT: 1 svipað, 4 auðveldur, 7 maula, 8 blómum, 9 rangl, 11 ill kona, 13 töl- ustafur, 14 óskar eftir, 15 líf, 17 spil, 20 skordýr, 22 þýðgengur, 23 gluggi, 24 undin, 25 synja. LÓÐRÉTT: 1 þrælkun, 2 örlátur, 3 mjög, 4 útlit, 5 skvettir, 6 rödd, 10 mannsnafn, 12 þegar, 13 sterk löngun, 15 einfaldur, 16 org, 18 menntastofnun, 19 rétta við, 20 næði, 21 ógæfa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hjákátleg, 8 lætur, 9 kelda, 10 rok, 11 neita, 13 akrar, 15 gulls, 18 áflog, 21 auk, 22 tómat, 23 aflar, 24 hranalegt. Lóðrétt: 2 játti, 3 kurra, 4 takka, 5 eflir, 6 flón, 7 gaur, 12 tól, 14 káf, 15 gáta, 16 lemur, 17 satan, 18 ákall, 19 léleg, 20 gert. Víkveijji skrifar... VÍKVERJI var rétt kominn heim úr vinnunni einn daginn í vikunni þegar síminn hringdi. Það var kona á línunni sem vildi selja Víkverja þá hugmynd að fjárfesta í framtíð barnanna. Með fjálglegum orðum fór hún yfir afburða kosti þess að fjárfesta með þessum hætti og leggja fyrir á reikningi fyrir börnin. Þar sem kartöflurnar voru rétt komnar í pottinn og eldamennskan beið Víkverja, heimalærdómurinn með öðru barninu, þvotturinn og svo framvegis baðst hann góðfús- lega undan þessu símtali og sagðist vera upptekinn. Eftir hálftíma hringir dyrabjall- an og þá er þar kominn þessi líka elskulegi maður að selja harðfisk. Nei, ég ætla ekki að fá harðfisk núna, sagði Víkverji, og setti upp snyrtilegt sparibros og lokaði dyr- unum. Fiskurinn var kominn á pönn- una, salatið á borðið og nú var bara eftir að leggja á borð. Þá hringir bjallan aftur. Nú var það einhver að selja happdrættismiða fyrir líknarfélag. Það var ekki laust við að farið væri að reyna á þolinmæð- ina en maki Víkverja getur hrein- lega ekki neitað sölumönnum og keypti þvi miða. Víkverji var nú farinn að gnísta tönnum yfir pott- unum og hann er ekki frá því að smávegis hafi glamrað í diskunum þegar hann lagði á borð. Sest nú fjölskyldan við kvöld- verðarborðið og nær næstum því að eiga saman ótruflaða stund. En þá hringir síminn og nú er það unglingurinn sem beðið er um. Það er nefnilega símakönnun. Víkverji var nú ekkert að taka það of nærri sér og sönglaði meira að segja við fráganginn. Lífið er nú of stutt til að vera að ergja sig yfir svona smámunum. Líður svo kvöldið í notalegheit- um og það er ekki fyrr en klukkan tíu, þ.e. tveimur tímum síðar, sem dyrabjöllunni er hringt af ákafa. Víkverji fer óvenju glaðbeittur til dyra, bjóst jafnvel við að vinur sinn væri að herja á sig með göngutúr. Nei, það var sölumaður og nú voru það jólakort til styrktar einhverju líknarfélaginu. Víkverja var nóg boðið og ætlar ekkert að tíunda samtalið við sölumanninn nánar sem var ekki skemmtilegt. Víkverji hafði svosem ekkert á móti manninum en málið er bara að hann vill bara bera sig eftir því vanhagi hann um eitthvað og vill bara fá að vera í ró eftir amstur dagsins með þeim sem honum þyk- ir vænt um eða sækist sjálfur eftir samskiptum við. XXX AÐ ER oft kvartað undan skriffinnsku en Víkverji rak sig á dæmi í vikunni þ.s. hlutirnir gengu afskaplega greiðlega fyrir sig þegar það hefði verið auðvelt að flækja þá í skriffinnsku. Framrúðutryggingar eru skyldu- tryggingar og Víkverji varð fyrir því óláni að fá stóran stein í rúðuna hjá sér. Hann pantaði tíma á sínu verkstæði og þegar hann mætti var honum fengið einfalt eyðublað til að fylla út. Að því búnu var gert við rúðuna, hann borgaði sinn skylduhluta rúðukostnaðarins sem var um 3.000 krónur og verkstæðið sá síðan um að innheimta hjá tryggingafélaginu mísmuninn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.