Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 83 -----------------------------r Ograndi verkefni ráðherra Frá Gunnari Hersveini: VERKFALL framhaldsskólakenn- ara er ögrandi verkefni fyrir fjár- málaráðherra ríkisstjórnar íslands. Þessir starfs- menn skólanna hafa sett hnefann í borðið, og vilja leiðréttingu kjara sinna. Kennarar eru nokkurs virði og oft vinsælir starfskraftar í fyrirtækjum m.a. vegna hæfileika sinna í mannleg- um samskiptum. kennarar geta því Gunnar Hersveinn Margir góðir nokkuð auðveldlega sótt í önnur bet- ur launuð störf. Enþvers vegna gera þeir það þá ekki? Ég held að svarið sé: Þeir eru ekki vélmenni, heldur fólk sem ber umhyggju fyrir nem- endum og þykir vænt um þetta ein- kennilega starf sitt. VerkfaOið er neyðarhróp. Óheiðarlegt er að gruna kennara um annað. Samninganefnd ríkisins hefur haft allt árið til að hefja djúpar samræður við kennara um nýja samninga. Hvernig hefur hún notað tímann? Ef til viO ekki nógu vel. Hvert hefur við- horfið verið? Ef til vOl neikvætt. Pjámálaráðherra virðist vera svartsýnn á lausn vegna þess að kennarar vilja ekki þiggja mylsnu og aðrar leifai- á „launaborðinu“ þegj- andi og hljóðalaust. Ef til vill lítur hann á deiluna sem óleysanlegt vandamál. Ég bið nú ráðherra: Líttu á þetta sem ögrandi verkefni! Ég tel að það þurfi nokkra hæfileika og út- sjónarsemi til að vinna þettaverk, en ábyrgðin er knýjandi. ASÍ virðist ekki vOja að kennarar fái meira en þeir og atvinnurekendur eru senni- lega ekki hrifnir af því heldur. Kenn- arar vilja hinsvegar meira. Það er kraftur'í þeim og þeim er dauðans al- vara. Og ef til vOl er þjóðin ekkert sérstaklega mikið á móti því að í þetta sinn fái kennarar meira en aðr- u, einfaldlega vegna þess að annars verður tvísýnt um gæði kennslu í framhaldsskólum. Einu sinni fengu þeh- sem eru með lægstu launin meira en aðrir, einu sinni flugstjórar og einu sinni alþingismenn. Til að halda í þessa kennara, virðist þurfa að gera betur við þá. Er það ekki kristaltær (vinsælt orð á Alþingi) staðreynd? Núna vona ég að fjármálaráðherra landsins stígi upp úr skammdegis- þunglyndinu og öðlist kraft og þortil að ganga til þessa ögrandi verks. Ég vona að hann sýni snilli. DeiluaðOar verða að skipta um viðhorf, fólk hef- ur kvalist nógu lengi. Mikil verðmæti eru í húfi. Velferð margra ungmenna veltur á áræði ráðherra, einnig gengi næstu kynslóðar í framhaldsskólum. GUNNAR HERSVEINN, blaðamaður. Hugarfarsbreyting! Frá Kristjáni Árnasyni: NÚ ÞEGAR kennaraverkfall er orðin staðreynd þá er eðlilegt að launamál fræðslu- og heilbrigðis- stéttanna séu í brennidepli um- ræðna. Það er óumdeilt að það sé miður heppilegt fyrir menntunina í landinu að þeir sem eiga að fræða og leiðbeina nýrri kynslóð, séu svo óánægðir með launakjör að þeir séu sífellt á höttunum eftir öðru og betra starfi. En það kostar svo mikið, segja menn. Hvar á að taka alla þá peninga sem þarf til að gera þetta „gráðuga" fólk ánægt? Auðvitað kostar það mikið fé og það eru víst ekki ómældir fjársjóð- ir í kjallara Seðlabankans. Það sem til þarf, og ég held að hver meðalgreindur maður hljóti að sjá og skilja, er, að það þarf gagngera hugarfarsbreytingu, ekki eingöngu hjá ráðherrum og alþingismönn- um. Þjóðin verður að vega og meta hvort hún vill, þegar vel árar, að- eins auka óhófseyðslu. Það yrði i^handklæði vörum fyrir jói Margir litir kr. 1.690 m. merkingu íslenski Póstlistinn sími 557-1960 Mikið úrvai af jólaskóm á börnin Stærð 23-27 Verð 2.990,- Svartir Opið 10 til 18, lau. 11-15 Smáskór í bláu húsi við Fákafen - Sfmi 568 3919 Stærð 19-24 Verð 2.590, Sv.m/gull, hvítir, gull, svartir Stærð 20-27 Verð 2.990,- Svartir I Jólin með mrn-H kaisi-ii Teg. Ischl Stærðir: 36 1/2 - 41 Litir: Grár og grænn Taska í stíl Teg. Bania Stærðir: 36-41 Litur: Svartur Teg. Ondo Stærðir: 36-41 Litir: Rauður, svartur og ólífugrænn DOMUS MEDICA við Snorrabraut Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 Sími 568 9212 Opið laugardag 10-22 - Opið sunnudag 13-17 langt mál að telja allan þann óþarfa sem nú þykir sjálfsagður. En spurning, sem ég beini til allra sem eiga börn, er þessi: Hvort viljið þið heldur sjá og vita af þegar þið látið af störfum (sama hver þau eru) tvo, þrjá eða fleiri glæsivagna á stæðinu o.s.frv. eða finna til stolts og ánægju vegna þess að þið lögðuð ykkur fram að mennta börnin eins vel og kostur var, svo að nú eru þau fyllilega hlutgeng í störf sem framtíðin mun meta til hárra launa? Ykkar er valið! Það gagnar ekkert að tuða um óhóflegar kröfur. Loka sig inni í einhverju „Karphúsi" og eyða þar dýrmætum tíma (aðallega _ nemenda) til einskis. Það þorir enginn stjórnmálamaður að segja það upphátt (það gæti kostað dýr- mæt atkvæði). Til þess að næsta, já næstu, kynslóðir standi sig í þessum hraðbreytingaheimi þá þarf meiri og staðbetri menntun. Og hún verður aðeins fengin með því að gera kennarastarfið miklu eftirsóttara en það er nú. Þetta fæst ekki nema almennt verð- mætamat verði stokkað upp! KRISTJÁN ÁRNASON, Túngötu 2, Hofsósi.-I Opið alla daga Skóútsalan Efstabúð 22 Tangi Grundarfirði Opið verður um helgar og fimmtudag, föstudag og Þorláksmessu fyrir jóL Sjávarmeti sem Gott úrval af náttfötum, uUarvörum og fleiru. I.l'l ii I i Hosur og vettlingar em hlýlegar jólagjafír. Islenskar úrvalskartöflur með jólasteikinni, rauðar bestar á pönnuna og guO- auga í stöppuna. Láttu sjá þig brosandi. Úrvidaflaserdiskurn, DVD videó diskum, VHS spólum, geisladiskum og tölvuleikjum. Eirmig Playstation/CD-rom leilcir í úrvah.* Úrval af skóm á alla fjölskylduna. Inniskór, útiskór, jólaskór, spariskór og íþróttaskór á góðu verði. Þú verslar ódýrt hjá okkur. jNýkomið mikið úrval af gömlum umslögum, m.a. Valnajökull 1937, gamlir rTV'iTiVi ivjin i iiiiii númerastimplar, tvikóngur 1907. Óstimpluð sett á sértilboði á kr. 19500. Kristján X st sett sértilboð kr. 4900 og fleira. Einfaldur Jóladiskurkr. 300, tvöfaldurjóladiskurkr. 600 ogþrefaldurióladiskur kr. 900. GSM símaftontar fiá kr. 400 og aukahlutir fiá kr. 100. EÍ22SB _fefliólahé, jólaseríur, 4 metra klakaseríur kr. 2690, handþeytari kr. 1890, rpoBiitrni skrautlampar fiá kr. 1990 og mikið úrval af annarri vöiu Úrval af flottum leikföngum og gjafavöm beint fiá Ameriku. Gæði, gott veið og glæsileiki einkennir þessar amerísku vörur. HMTiMrÍÍ/pTfflT Ekta gul] og silfur skarL B &G konunglegt postulín. Antikmubblur, pelsar, E23E22HI antiklampar, málveik og ljósakrónur. Einnig kristalvöiur. Urval af leðurjökkum á verði fiá kr. 4900 til kr. 6900. Gott úrval af öðrum íatnaði á ffábæm verði.Láttu sjá þig í góðu skapi. Þúsundir af gömlu plötunum á aðeins kr. 100 stk. Útsala á öllum bókum. K Pocketbækur á kr. 100 og úrval af gömlum munum. Urval af tískufetaaði á unglinga. Fótboltabúningar á unga sem aldna Asíu- básunum - mesta úrval landsins af vörum fiá Asíu. IHTiliTbi^f'TTl Dömuliattar, dömu og herrailmvötn, aðeins mericjavara. Skart, kveilg'arar, [2ES21 °8 ú1- Anna Leós, konan með hattana við Verkfærabásirm. Húfúr á böm og fbllorðna, Mikið úrval af dúkkum á góðu verði. Einnig Megur fataaður á konur í miklu úrvab á einstaklega góðu verði. E^3E3 TarotspiL oikusteinar, reykelsi, ilmolíur, ilmkerti, helgimyndir og mikið úrval af Megri gjaíavöru á ótiúlega góðu verði. Óróar ftá kr. 700. Mikið úrval kertastjaka frá kr. 300. Töskurfiákr, 1200, Fullur bás af leikföngum á viðraðanlegu verði iyrir alla. E323223E3 Sparidress kr. 2990, telpukjólar kr. 1990, sparibuxur kr. 1990, bolir kr. 990 Ir-l'^TTTl og Pokemon peysur kr. 1500. Úrval af öðium bamafatnaði Glæsilegt peysuúrval. Kjólar, pils og gjafavara. Konur sem vilja vera glæsilegar um jólin lita við hjá Báru Þórarinsdóttur Hárvöiur, húðkrem, sápur og snyitivörur ffá Lander og Elisabet PosL , Lfífi£l Einnig leikföng fiá kr. 100 til kr. 400. Britaey Spears og fleira. Lax kr. 1259 kg. Taðr. hangiframp. m/b. kr. 671 kg. Taðr. hangil. m/b. kr. 1209 kg. Saltað hrossakj. kr. 499 kg. Hrossafile og hrossalundir kr. 1399 kg. Úrbeinað lambasaltkjöt kr. 971 kg. Hrossabjúgu kr. 489 kg. Humar, rækja, hörpuskelbiitóreyitajrsilurigur, harðfiskur og noiðlenskt soðbrauð. Lagersala á bamafatnaði fiá Amico og Mellow Yellow. 100% bómull. Nýjar vörur. Skyrtur kr. 650. Ungbamagallar kr. 950. v7?T Ulpur kr. 1950. Hettupeysur kr. 950. Rjólar kr. 1950. ___________________ Sverrir er með mikið úrval af safiiaravöru. Hann sérhæfir sig í öllu sem snýr að flugi. Hjá honum er líka úrval af gamalli koparvöru, nokkuð af listaverkum, fullt af styttum, blómavösum og notuðum fataaði. Heilsubósinn Hei Usélur með rýmmg MARKAÐSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.