Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.12.2000, Blaðsíða 26
Júnína Michaehdðttir Dagur við ský Fólk i islenskri /lugsögit „Góðir farþegar" Islenska flugævíntýrið hófst fyrir alvöru um svipað leyti og lýðveldið var stofnað og var samofið þeim anda frelsis sem ríkti með þjóðinni. Dagur við ský er um fólkið bak við flugið. Viðmælendur Jónínu eru Bergur Gíslason, Páll Þorsteinsson, Hjálmar Finnsson, Kristinn Olsen, Grétar Kristjánsson, Erla Agústsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Ingólfur Guðmundsson, Davíð Vilhelmsson og Sigurður Stefánsson. Þetta er breiður hópur fólks, almennir starfsmenn og yfirmenn, flugmenn, flugfreyjur og forstjórar. Fjallað er um Irf þess og skoðanir, starf og samstarfsfólk. A Metsölulisti Mbl. ævisögur Lífsgleði og fórnir Ævi Sigrúnar Jónsdóttur hefur verið einstaklega litrík. Sigrún er fædd og uppalin í Vík í Mýrdal. Hún er þrígift og hefur gengið gegnum skilnaði og missi og þau tilfinningaátök sem fylgja. Lífskjör hennar hafa sveiflast milli andstæðra póla: Einstæð móðir hóf hún námsferil sinn, grunlaus um ævintýri framtíðarinnar sem frú fransks aðalsmanns í sænskum kastala. Tvisvar hefur hún tekist á við krabbamein og haft sigur. Sigrún er ástríðufull, einlæg og ákveðin, allt í senn. Hreinskilin og lífsglöð kona sem hefur ætíð fylgt sannfæringu sinni, hvort sem er í lífinu eða listinni. Hún kaus að lifa í listinni en það kostaði fórnir. Frásögnin er áhrifamikil og óvenjuleg því að Sigrún hlífir sér hvergi. „Stórmerkileg „Það sem er forvitnilegast við bókina er hvernig fléttað er saman eigin ævisögu og þessu heimspekilega vandamáli, dauðanum ... einkennilega heillandi... Efnið nálgast hann af djúpri alvöru og sjálfsævisaga hans á ekki sístan þátt í að gera verkið að magnaðri heild ... Úr verður óvenjuleg og athyglisverð bók sem á erindi til f/estra." Ármann Jakobsson/DV bók“ Morgunútvarpið/Rás 2 „Listin að lifa og listin að deyja er sannarlega mikil bók, bæði að inntaki og umfangi... bersöglismál manns sem hefur allt i senn: séð, heyrt og reynt... opinskár og hlífir hvergi eigin sjálfi... Texti hans er hvorki gerilsneyddur né sótthreinsaður. Vísindi hans eru ekki aðeins studd rökhugsun og bóklegum lærdómi heldur líka mannlegum tilfinningum, margháttaðri lífsreynslu, heilbrigðri skynsemi. Textinn er myndríkur og þróttmikill.“ Erlendur Jónsson/Mbl. „Kærkomið tímamótaverk" Fyrstu Ijósmyndir sem teknar voru á íslandi birtast í þessari glæsilegu bók. Myndirnar eru frá árunum 1845 til 1900 og sýna á einstakan hátt horfinn heim fortíðar: Fólk við störf sín, híbýli þess og þjóðþekkta menn samtíðar. Frakkar voru brautryðjendur í Ijósmyndatækni á 19. öld og því engin tilviljun að elstu íslensku Ijósmyndirnar séu frá þeim komnar. „ ...ómissandi á hverju heimili, í öllu : falli í höndum hvers þess sem annt ; er um uppruna s/nn.“ Bragi Ásgeirsson/Mbl. ísland í sjónmáli er afrakstur rannsóknar- og heimildavinnu Æsu Sigurjónsdóttur sem leitað hefur fanga á frönskum söfnum og stofnunum undanfarin ár. Hún fléttar saman myndir og mál svo úr verður hrífandi saga. Bókin er á íslensku og frönsku og er gefin út í samvinnu við Þjóðminjasafn íslands. Hún hefur fengið frábærar móttökur og dóma bæði á íslandi og í Frakklandi. „... rannsóknir höfundar á efninu eru framúrskarandi... “ Einar Falur Ingólfsson/Mbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.