Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 67

Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 67
Borö og 6 stólar án arma, 110.900 stgr. Borö og 4 stólar, 40.100 stgr. Borðstofuhúsgögn Opið laugardag 10 - 18 og sunnudag 14-16 HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKQRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4100 Jólaljós ENN einu sinni dúkka jólin upp, aft- ur og nýbúin. Sem fyrr eni þau hjartanlega velkomin og kærkomin upplyfting í svartasta skammdeginu. Verslunareigendur eru eins og svo oft áður fyrstir til að skreyta búðir sínar með jóladóti og stefna sjálfsagt á að slá öll fyrri sölumet þessi jól- in. Haustlitir plantna eru fyrir löngu foknir út í veður og vind og eftir standa berar greinar lauftrjánna. Sem betur fer berar, því það er svo miklu auðveldara að koma jólaseríunum á lauf- lausar greinar en laufg- aðar. Sígrænu plönt- urnar stinga líka svo mikið, sérstaklega sitkagrenið. Það er ekki laust við að garðyrkjufólk fyllist gleði þegar það lítur Ijósum skrýdda runna og tré bæjarins. Hver einasta grein hefur á sér nokkur lítil Ijós, jafnvel mörg lítil Ijós en þessar hvunndagshetjur, plönturnai’, hvorki æmta né skræmta heldur bera sitt pk þegjandi og hljóðalaust. í hugum íslendinga virðast magn og gæði jólaljósa haldast í hendur, því fleiri Ijós því betra. Tré og runnar eru enn sem komið er af skomum skammti á íslandi þannig að það þarf að reyna að koma þessum Ijósaflaum upp í þær plöntur sem fyrir eru. Garðyrkjumenn ættu að fara að velta því fyrir sér í fullri alvöru að reikna út burðarþol hinna ýmsu trjá- tegunda, með tilliti til þess hversu BLOM VIKUNMR 450. þáttur llmsjón Sigríónr Hjartar vel þær standa undir Ijósadýrðinni. Fólk sem ber hag plantna fyrir brjósti og vill veg þeirra sem mestan hlýtur að vera því guðslifandi fegið að perurnar í jólaseríunum hafa farið minnkandi ár frá ári og rafmagnssnúrurnar hafa grennst. Að sama skapi hefur sá fjöldi jólaljósa, sem eitt stykki tré getur borið, margfaldast. Vísindamenn á sviði erfðatækni tóku sig til fyrir nokkrum árum og bjuggu til sjálflýsandi tómataplöntur. Þetta var gert á þann hátt að geni úr eldflugu var skotið inn i kjama tóm- ataplantnanna með þeim afleiðingum að plöntumar íramleiddu samskonar ljósefni og flugumar gera. Plönt- urnar urðu sjálflýsandi grænar á lit- inn. Það er spuming hvort þessi tækni eigi eftir að halda innreið sína í plöntur almennt, þær gætu þá lýst upp umhverfið í svartasta skamm- deginu og íslendingar sparað sér stórfé í rafmagni yfir jólin. Að minnsta kosti ætti að vera hægt að fá sjálflýsandi jólatré og með auknum framfömm í erfðatækninni væri hugsanlega hægt að fá þau í fleiri lýsandi litum en grænu. Garðyrkjufélag íslands óskar les- endum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur. Greinar sem birst hafa á árinu nr. dags. 428 28.04. 429 19.05. 430 26.05. 431 08.06. 432 15.06. 433 23.06. 434 02.07. 435 13.07. 436 20.07. 437 27.07. 438 03.08. 439 09.08. 440 13.08. 441 24.08. 442 31.08. 443 15.09. 444 24.09. 445 04.10. 446 13.10. 447 20.10. 448 01.11. 449 16.11. 450 09.12. titill Vorlilja - ljós á köldu vori Skógarsóley (Anemone nemorosa) Vor í Reykjavíkur-görðum Hófsóley - Galtha palustris Vatnaker - nýr valkostur fyrir litla garða Rósasmæra og frænkur hennar Áhrif kulda á plöntur Hjartablóm - Dicentra spectabilis Skjól Listin að vökva rétt Skjólbelti Skógararfi og annar arfi Liljur Liljur II Tungumál garðyrkjunnar LiljurlII Tungumál garðyrkjunnar: Viðskiptavinirnir Laukarabb - túlipanar Laukarabb - túlipanar II Mogga-beðið Garðyrkja gegn beinþynningu Garðyrkjuskóla-nemar á faraldsfæti Jólaljós / Listi yfir greinar ársins höfundur Sigríður Hjartar Sigríður Hjartar Sigríður Hjartar Sigríður Hjartar Heiðrún Guðmundsd. Sigríður Hjartar Guðríður Helgadóttir Sigríður Hjartar Guðríður Helgadóttir Heiðrún Guðmundsd. Guðríður Helgadóttir Sigríður Hjartar Sigríður Hjartar Sigríður Hjartar Guðríður Helgadóttir Sigríður Hjai-tar Guðríður Helgadóttir Sigríður Hjartar Sigríður Hjartar Sigríður Hjartar A Svala Jónsdóttir Guðríður Helgadóttir Guðr. Helgad. S.Hj. •®Ó’PGTMB,L’Á4)!Íf> 'LAtrGARKAGtm 9' ÖESÉMBEH ÉÓOÖ WJ é Iðnbúð 1,210 Garðabæ Slct Collection sfmi 565 8060 Skíðapardísin Fararstjórar og skídasérfræðingar verða í versluninni. kynna frábæra skíðastadi Úrvals-Útsýnar og gefa góð ráð. n n n n X- - Þeir, sem kaupa fyrir meira en 10.000 kr. f skíðadeild Nanoq og bóka í skfðaferð frá og með 9. des fá 10.000 kr. afslátt af skfðaferðum Úrvals-Útsýnar í beinu leiguflugi 2., 12., 20 og 27. janúar. Ligmúl* 4: *fml S89 4000, grwnt númsr: 800 8800, Krlnglmi ilml SBS 4070, Kipivogl: ifml S88 4100, Kiflivlkr slml B8B 42B0, Akursyrl: slml S85 4200, Solfois: ilml 482 1866 > og hjá umboðiminnum um lind illt. strax á www.urvalutsyn.iswww.urvalutsyn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.