Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 79

Morgunblaðið - 09.12.2000, Page 79
■I MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000 79 FRÉTTIR Frá undirritun samningsins við Menntasmiðju Kennaraháskólans. F.v. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Selásskóla, Ólafur Proppé, rektor Kenn- araháskóla Islands, Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri Tæknivals, og Jón Eyfjörð frá Skýrr. Samningur um ritstjórn á þjónustuvef Skólatorgsins STJÓRN Skólatorgsins, sem í eiga sæti fulltrúar Tæknivals, Skýrr og Selásskóla, hefur gert samning við Menntasmiðju Kennaraháskóla Is- lands um ritstjóm á þjónustuvef Skólatorgsins. Þjónustuvefurinn veitir ýmsar upplýsingar sem tengj- ast uppeldi, menntun og nýrri tækni. Ritstjórn Menntasmiðju KHI er ætlað að tryggja öfluga og vandaða uppbyggingu á þjónustuvefnum með samstarfi við skólafólk um land allt en grunnskólar landsins, 192 að tölu, fengu í haust vefútgáfukerfí Skólatorgsins að gjöf frá Tæknivali. Ritsljórnin hefur m.a. umsjón með að efni sé sett á þjónustuvefinn, hún safnar hugmyndum að efnis- framlagi og stýrir menntatengdum póstlista en á þeim lista eru nú á sjötta hundrað einslaklingar. Kennaraháskóli Islands fær sam- kvæmt samningnum heimild til þess að nýta vefútgáfukerfi Skólatorgs- ins fyrir starfsemi á vegum skólans. Það verður hlutverk Menntasmiðj- unnar að kynna vefútgáfukerfið fyrir starfsfólki og nemendum KHI. í fréttatilkynningu segir: „Skóla- torgið hefur fengið prýðisgóðar viðtökur grunnskólanna í landinu. Á þeim fáu vikum sem liðnar eru frá því vefútgáfukerfið var fyrst af- hent og kynnt hafa tæplega eitt hundrað skólar tekið kerfið í notk- un að einhveiju eða öllu leyti. Skólatorginu er ætlað að treysta böndin milli foreldra og kennara i þágu barnanna og vera skólunum hvati til að nýta upplýsingatækni í skólastarfinu." gjafavörur h nnun sem hrifur! ‘ígræ na lólatíð -eóa/tré dyi e///7í d/1 Síðustu ár hefur skátahrey/ingin selt sígrœn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► lOáraábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þarfekki að vökva ' tryýff ► Stálfóturjylgir ► fslenskar leiðbeiningar ° u kér / _ ► Ekkert barr að tyksuga ► Traustur söluaðili ► Truflar ekki stofublómin ► Skynsamlegjjárfesting ‘"°9 nú , ___ __ Sígrse ’^rðu Bandalag íslenskra skáta | } Wca íBfi^J°^atréð PORSCHE DERHÚFUR ^^glu ' Frábær jólagjöf — handa honum jafnt sem henni. Kringlunni gjafavöruverslun Bíiabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Simi 587 O 587 • www.benni.is Flytjum heildsölu og lager að Miðhrauni 1 i Frá og með mánudeginum 11. desember verður heildsala og lager 66°N til húsa að Miðhrauni 11 í Garðabæ. Síminn þar verður 535 6600 og fax: 535 6601. Athugið að verslun verður áfram í Faxafeni 12 NORÐUR HLÍFÐARFATNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.