Morgunblaðið - 29.12.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.12.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 37 FRIÐARMENNING Friðarbekkir með vef á Skólatorgi Morgunblaðið/Ámi Sæberg Islenskir friðarbekkir geta nú safnast saman á www.skoIatorg.is. Hér er 6.E sem bað borgarstjóra að lýsa yfir Degi friðar 01/01/01. 7R-----TJTl SKOLATORG.IS ^ (www.skolatorg.is) opnaði friðarvef á árinu með það markmið að verða bækistöð ís- lenskra friðarbekkja. íslenskir friðarbekkir geta ver- ið í netsamskiptum við frið- arbckki í öðrum löndum og einn- ig skipst á hugmyndum um hvernig rækta beri friðarmenn- ingu í eigin garði og nánasta um- hverfí. Harpa Amardóttir Ieikari, sem skrifaði friðarleikritið Rómeó og Júlia og Amor og sýndi öllum 5. bekkingum í Reykjavík, hefur hug á að standa fyrir hátíð frið- arbekkja í Borgarleikhúsinu á árinu 2001 ef margir bekkir ákveða að verða friðarbekkir og skrá sig á friðarbekkjavef Skóla- torgs. Á vef Skólatorgs er að finna t.d. rök fyrir því að gerast frið- arbekkur: • Vegna þess að friðarvefurinn á Skólatorgi er vettvangur fyrir böm til að láta rödd sína heyr- ast en Sameinuðu þjóðimar hafa lýst því yfir að skoðanir baraa séu jafngildar og fullorð- inna og að það eigi að hlusta á þær ef finna eigi góðar lausnir á stríði. • Einn dag á ári, þriðjaþriðju- dag í september, er lögð sér- stök áhersla á þetta með því að halda „Hlustið á bömin- daginn“ (Hear the Children Day) sem Sameinuðu þjóðimar standa fyrir. • Vegna þess að böm geta tekið þátt í því að breyta heiminum til betri vegar. • Vegna þess að böm í of mörg- um löndum þjást vegna mat- arskorts og stríðsástands. • Vegna þess að þá geta bekkir tekið þátt í skemmtilegum uppákomum. • Vegna þess að þá geta böm skipst á hugmyndum og látið gott af sér leiða í sínu hverfi eða byggðalagi. Hvað geta bekkir gert? Einnig er sagt frá nokkmm hugmyndum um hvað íslenskir friðarbekkir geti gert: • Reisa friðartré. Friðartré er reist í hverfinu eða byggðalag- inu til að minna fólk á að eina leiðin til að halda friðinn er að rækta frið í hjarta sínu og í samskiptum við aðra. • Standa fyrir „friðarmi'nútu“ í skólanum smurn á alþjóðadegi friðar Sameinuðu þjóðanna í september ár hvert. • Fylgjast með viðburðum á Net- inu og fylgja þeim eftir hér á landi. • Hafa samband við aðra frið- arbekki í heiminum. • Vera með í starfi íslenskra frið- arbekkja hér á Skólatorginu. • Hafa umræður í bekknum um helstu gildi friðarmenningar. Yfirlýsing um friðarmenningu YFIRLÝSING Sameinuðu þjóð- anna um friðarmenningu og afnám ofbeldis árið 2000 er á Netinu: www.unesco.org/manifesto2000 og hafa 73 milljónir einstaklinga hvaðanæva úr heimin- um skrifað undir hana, þar af 607 íslendingar. Markmiðið var að safna fyrir aldamót 100 milljónum undirskrifta og ef til vill 1.000 ís- lendingum. En yfirlýs- ingin hljómar svona: Við berum ábyrgð á friði! Takið þátt í alþjóðlegri hreyfingu fyrir friðarmenningu og gegn ofbeldi! • vegna þess að árið 2000 verður að marka nýtt upphaf, tækifæri til að breyta menningu ófriðar og ofbeldis í menningu friðar og sátta. • vegna þess að þessi breyting krefst þátttöku okkar allra og breytingin verður að efla með ungu fólki og kynslóðum fram- tíðarinnar gildismat sem hvetur þau til að móta heiminn á gmnd- velli réttlætis, samstöðu, frelsis, virðingar, samlyndis og hag- sældar öllum til handa. • vegna þess að friðarmenning getur rennt styrkari stoðum undir sjálfbæra þróun, vemdun umhverfisins og velferð fyrir alla. • vegna þess að mér er ljóst að ég ber einnig ábyrgð á framtíð mannkyns, sérstaklega framtíð bamanna. • Ég heiti því að dags daglega, í fjölskyldu minni, í vinnunni, í heimabyggð minni, í landinu mínu og í heimshluta mínum að: 1 Virða allt líf. Virða lífið og sæmd hvers einstaklings án mismununar eða fordóma. 2 Hafna ofbeldi. Vera friðsamur, hafna hvers konar ofbeldi: líkamlegu, kynferð- islegu, andlegu, efnahagslegu og félagslegu, sérstak- lega gagnvart þeim sem em varnarlausastir, ‘s.s. börn og unglingar. 3 Deila með öðmm. Deila af ör- læti tíma mínum og efnislegum gæðum til að vinna á óréttlæti og stjórnmálalegri og efnahags- legri undirokun. 4 Hlusta til að skilja. Verja mál- írelsi og menningarlega fjöl- breytni, ræða málin og hlusta án þess að taka þátt í öfgum, róg- burði eða útskúfun. 5 Vemda jörðina. Láta mér annt um lífið og vera varkár og ábyrgur neytandi sem gætir jafnvægis í náttúm jarðar. 6 Endurvekja samábyrgð. Leggja mitt af mörkum við þró- un samfélagsins með jafnrétti og virðingu fyrir lýðræðislegum gildum að leiðarljósi svo að sam- an getum við mótað nýja sam- stöðu. Dagsetning og undirritun viðkomandi. www.unesco.org/ manifesto2000 ALLT TIL ALLS FYRIR KEPPNISMENN Ótrúlegt úrval KR-flugelda í hæsta gæðaflokki Barnapakkinn 1.600 kr. Bæjarins besti 3.800 kr. Kökupakkl 3.800 kr. Sparlpakklnn 2.700 kr. Tröllapakki 7.500 kr. Melstarapakki 30.000 kr. 2000 pakki 18.000 kr. | Styrkjum ungmennastarfíd kaupum KR-flugelda SOLUSTAÐIR KR-heimilið Frostaskjóli Gleraugað, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) Q fe EápgBf I' s * K- l'M lí WmÉ:. - - Ki Ir.." ■,p,„
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.