Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 10

Skírnir - 02.01.1848, Page 10
12 í átta dálkum. Fyrst segja höfundar brjefsins, abþeir hafí ávallt haft gott traust á konungi sakir vizku hans og rjettlætis og umhyggju hans fyrir landi og lýb; síban segja þeir, ab fulltrúar þeirra hafí á hinu síbasta þingi borib margt þab fram, sem gagnstœtt sje vilja þeirra og óskum; telja þeir einkum til þess, ab allir atburbir fulltrúa hafi lotiÖ ab þessu þrennu: 1) aí> slíta skuli sambandi því, er Sljesvík hefur verib í vib Danmörku um margar aldir; 2) ab gjörsamlega skuli sameina hertugadœmib Sljesvík vib hertugadœmib Holsetaland, og þau tvö hertugadœmi verba eitt lítib ríki sjer; og 3) ab þetta litla ríki Sljesvík og Hol- setaland (Slesvig-Hohteen) skuli ganga í fjelag hinna þjóbversku sambandsríkja. Síban komast höfundar brjefsins þann veg ab orbi: ltOss brá illa í brún, þegar vjer urbum þess áskynja, ab fulltrúar vorir Sljesvíkurmanna vildu losa oss úr sambandi vib Danmörku, og býbur oss hugur vib ab láta skjóta oss inn í samband hinna þjób- versku ríkja. Vjer eruin eigi ab öllum jafnabi vanir ab hugsa um stjórnarmálefni; fyrir þá sök þegjum vjer opt, þó oss líki eitthvab illa; og af því vjer erum ekki svo vel kunnugir öllum málavöxtum, lát- um vjer á stundum í þann svipinn tælast af kœn- legum fortölum og ríkmannlegum orbum, þangab til vjer förum ab hugsa oss betur um. Ef vjer Sljesvíkurmenn eigum ab segja, hvab oss þykir rjettast og bezt fyrir oss í vorri stöbu, þá getum vjer sagt þab í fám orbum: Vjer viljum helzt vera eins og vjer höfum verib hingab til; vjer viljum eigi láta skjóta oss inn í Danmörku, en þó miklu síbur inn í Jijóbverjaland.’’ þeir segjast eigi vilja láta skjóta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.