Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 79
81
Abdel-Kader; og fengu Maroccomenn þá flæmt hanii
burt úr Riff, og flúbi hann þá á eybimerkur. Her-
toginn af Aumale, sem nú rjeb fyrir Algeríu, samdi
þá vib Maroccokeisara, ab þeir skyldu leggjast bábir
á eitt, og eigi hætta fyr, en Abdel-Kader væri annab-
hvort daubur eba tekinn höndum; gátu þeir og um
síbir kreppt svo aö honum, ab hann sá sjer ekkert
undanfœri; gekk hann þá sjálfviljugur á vald Frakka
nokkuru fyrir nýárib; var hann fluttur til Frakklands
og situr hann þar í haldi; er nú á enda stríb þab,
er Frakkar hafa um langan aldur átt vib Serki.
Abdel-Kader er þrjátíu og níu ára gamall; hann
er lítill mabur vexti og grannvaxinn, og þó sterkur ab
afli; bólugrafinn er hann í andliti; hann er svarteygur
og snareygur, og þó blíblegur í útliti. Utlit hans lýsir
ró og sálarstyrkleik; skegg hans er svart; hann er
mabur látprúbur, stuttorbur og gagnorbur, lljótur á
fœti og lagvirkur. Fabir hans hjet Sidi-el-Hadj-
Masidin; var hann höfbingi yfir cinum serkneskum
þjóbllokk, er Hadem kallabist. Snemma sýndi Kader
þab, ab hann var framar jafnöldrum sínum í llestu;
þegar í æsku lýsti hann því, ab hann var skörungur
f skapi og djúprábur. Af þessum sökum og mörg-
um öbrum fjekk hann marga öfundarmenn, ogneydd-
ust þeir febgar til ab flýja úr landi; fóru þeir fyrst
til Egyptalands, og voru þar um hríb meb Ala jarli;
hafbi hann þá í miklum metum. þaban fóru þeir
iengra austur eptir, og ferbubust til Mecka, Medina
og Bagdad. A þeirri ferb segja Serkir, ab Muha-
med spámabur hafi birzt föbur Abdel-Kaders, og mælt
vib hann þessum orbum: uAbdel-Kader, sonur þinn,
mun verba soldán Serkja, og frelsa þá úr ánaub.”
5 b