Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 85
87
skemmtihöll nokkura, er Pardo heitir, og hjelzt þar
lengi vib. I júlímánuöi fór drottningin, eins og hún
var vön, til sumarhallar sinnar, er la Granja nefnist,
og dvaldi þar um stund; en á meban hún var þar,
kom konungur einu sinni til Madrídarborgar, og
vildi setjast ab á konungshöllinni í borginni, en rá&-
gjafarnir bönnubu honum þa& og hótubu honurn öllu
illu, ef hann Ijeti eigi undan, og eigi mátti hann
vera í borginni; fór hann þá aptur til Pardo. Margar
tilraunir voru gjörbar til ab koma sáttum á í millum
hans og drottningar; en tilraunir þær voru allar á-
rangurslausar. A þessu gekk þangaö til í október-
mánubi. Tólfta dag októbermánaöar leyfbi drottn-
ingin, ab konungur mætti setjast ab í höllinni. Nar-
vaez fór þegar daginn eptir til fundar vib konung,
og átti lengi tal vib hann; varb þab út úr, ab kon-
ungur ók inn til hallarinnar. þegar hann var þangab
kominn, gekk drottning á móti honum, og tók hvort
þeirra öbru meb mikilli blíbu, og er eigi annars getib,
en þeim hafi allvel saman lvnt upp frá því. Mun
Narvaez mikinn hlut hafa átt ab því ab sætta þau.
X.
Frá Hafnlendingum (Portúgalsmönnum).
þess er getib í Skírni í fyrra, ab árib 1846 var
mjög róstusamt á Hafnarlandi. Oeirbir þessar hjeld-
ust í allan fyrra vetur og þangab til í júnímanubi í
sumar; þá komst fribur á. Forstöbumenn uppreistar-
manna höfbu absetur sitt í Höfn (Oporto]). Herlib
uppreistarmanna var í smállokkum hjer og hvar, og