Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 102
101
enn þá ná&. Opt eru þar smáuppreistir og flokka-
drættir. þetta áriS hafa og risib upp ýmsir óaldar-
flokkar; cn þeir hafa fleslir orbib bœldir ni&ur aptur;
geta slikar óeirJbir þó eigi annab , en tálmab fram-
förum þjóbarinnar, og drepiö samheldib.
þetta árib hefur verib töluverbur ágreiningur á
milli Tyrkja og Grikkja, og leit svo út um stund,
sem þab mundi verba tilefni til stríbs og styrjalda.
Seint í janúarmánubi í fyrra vetur ætlabi mabur
nokkur grískur, er Karatasso hjet, ab ferbast til
Miklagarbs. Hann fór þá til sendiherra Tyrkja, er
Musurus heitir, í Aþenuborg, og beiddi hann ab
skrifa undir vegabrjef sitt. Musurus kvabst eigi
mega gjöra þab; því ab sjer væri harblega bannab,
ab láta nokkurn þann, er stabib hefbi fyrir herferb-
inni á móti Tyrkjum árib 1841, koma í lönd Tyrkja-
soldáns. Daginn eptir var dansleikur í höll kon-
ungs. Musurns var bobib þangab; en þegar hann
kom, setti konungur ofan í vib hann fyrir breytni
sína. Vib þab þykktist Musurus, og gekk þegar burt.
Musurus skrifabi þá brjef til Tyrkjasoldáns, og sagbi
honurn, hvernig á stób. Nú sendu Tyrkir gufuskip til
Aþenuborgar og heimtubu, ab reka skyldi Karatassoúr
embættum, og stjórn Grikkja skyldi bibja fyrirgefning-
ar, og þetta skyldi vera gjört, fyr en þrjár sólir væru
af himni. Grikkir vildu eigi ganga ab þessum kost-
um; og nú fór sendiherra Tvrkja burt úr Aþenu-
borg. Sendiherrar hinna fimm stórríkjanna leitubust
vib ab mibla málum, og Kolettis skrifabist á mörg
brjef vib Reis Effemli, er ræbur fyrir utanríkis-
málcfnunum fyrir hönd Tyrkja; en þab kom fyrir
ekkert. Tyrkir hótubu nú Grikkjum, ab ef ab þeir