Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 11
13
sjer inn í konungsríkib, því afe þá sjeu þeir hræddir
um, aS þeir komist undir konungalögin, og ab á
þá verbi lagbur neyzlutollur og skattar þeirra hækk-
a&ir, og fram eptir því. þeir segjast eigi vilja
standa einirsjer; því ab þá þykjast þeir ganga a& því
vísu, aí) stjórn þeirra verbi þeim of kostna&arsöm,
og segja þeir, ab þá sje hætt vií), a& einhver af
nábúum þeirra leggist á þá og svæli þá undir sig.
þeir segjast eigi vilja sameinast Holsetalandi; því ab
þá þykjast þeir sjá í hendi sjer, aÖ Holsetar munu
halla á sig, af því aÖ Holsetar sjeu fleiri, meiri fyrir
sjer og ráöríkari, og þykist í öllu fremri, en Sljes-
víkurmenn. Enn segja þeir: tlEf vjer sameinumst
Holsetalandi, getur eigi hjá því fariÖ, aö vjer kom-
umst inn í samband þjóöverja þegar í staö eöa áöur
en langt um líöur, og biöjum vjer drottinn vorn aÖ
varöveita oss frá því.” Nú nefna þeir ýmsa ann-
marka, sem þeim þykja á því vera, aö komast í tölu
og fjelag þjóöversku ríkjanna; segja þeir, aö alþýöan
á þjóöverjalandi eigi aö sæta þyngri kjörum af stjórn-
inni og lendum mönnum, en í Danmörkuj mundi
þá og þjóÖerni þeirra veröa traökaö og tunga þeirra
týnast, og margt annaö illt mundi af því sambandi
leiÖa. Síöast í brjefinu biöja þeir konung, aö fara
eigi of mjög aö oröum bóklæröra manna og höfö-
ingjanna; því aö sitt sje hvaÖ, vilji þeirra og alþýö-
unnar. Brjef þetta var fœrt konungi á sumarhöll
hans Harmleysu (Sorgenfri); svaraÖi hann máli
þeirra Sljesvíkurmanna fagurlega, og lýsti yfir, aö
honum líkaöi bœnarskráin vel.
í Skírni þeim í fyrra er getiö um nýmæli, er
þá var gjört um erföarjett Danakonungs til hertuga-