Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 106

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 106
108 < fengu sigur. Eptir þaí> áttu þeir nokkurar smáor- ustur, og höfbu ýmsir betur. Nú þóttust Mexícó- menn sjá, ab þeir mundu eigi geta sigrast á þeim, og bubu sættir; en fyrirlibanum fyrir her Sambands- ríkjanna, er Scott heitir, þótti kostirnirheldur ójafn- legir, og synjabi allra sátta a<b sinni. Nítjánda dag ágústmánabar í sumar varí) fundur þeirra enn af nýju viÖ Chvrubuslio, og hafbi Scott sigur, en ljet þó mikib lib. Eptir bardaga þennan heldur hann til Mexícóborgar, og ætlabi ab \inna hana; en nú sömdu þeir þab mei> sjer, Scott og Santa Anna, ai> hvíld skyldi verba á óeirbunum um stund, og skyldu þeir í Íilexícó mega flytja vistir ai> frjálsu til bœjarins, meban friburinn stœbi; einnig skiptu þeir mönnum þeim, er þeir höfbu náb hvorir frá öbrum, og skyldi mabur koma fyrir mann. þegar sú stund var libin, er ákvebib var, ab fribur skyldi haldast, settist Scott um Mexícóborg, leib og eigi á löngu, ébur hann ynni borgina; sctti hann þar allmikib setulib. Nú stefndi Santa Anna libi sínu til Guatemala, en lib sambands- ríkjanna fór þegar á eptir honum. þeir lögbu þar þegar til orustu. Santa Anna beib þar ósigur, og flúbi undan, og þeir af mönnum hans, er því komu vib, en meslur hluti libs hans var drepinn; þetta var seinast í nóvembermánubi, og er þab hin síbasta fregn um vibskipti þeirra, er hingab \ar komin vib árslokin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.