Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 106
108
<
fengu sigur. Eptir þaí> áttu þeir nokkurar smáor-
ustur, og höfbu ýmsir betur. Nú þóttust Mexícó-
menn sjá, ab þeir mundu eigi geta sigrast á þeim,
og bubu sættir; en fyrirlibanum fyrir her Sambands-
ríkjanna, er Scott heitir, þótti kostirnirheldur ójafn-
legir, og synjabi allra sátta a<b sinni. Nítjánda dag
ágústmánabar í sumar varí) fundur þeirra enn af nýju
viÖ Chvrubuslio, og hafbi Scott sigur, en ljet þó
mikib lib. Eptir bardaga þennan heldur hann til
Mexícóborgar, og ætlabi ab \inna hana; en nú sömdu
þeir þab mei> sjer, Scott og Santa Anna, ai> hvíld
skyldi verba á óeirbunum um stund, og skyldu þeir
í Íilexícó mega flytja vistir ai> frjálsu til bœjarins,
meban friburinn stœbi; einnig skiptu þeir mönnum
þeim, er þeir höfbu náb hvorir frá öbrum, og skyldi
mabur koma fyrir mann. þegar sú stund var libin,
er ákvebib var, ab fribur skyldi haldast, settist Scott
um Mexícóborg, leib og eigi á löngu, ébur hann ynni
borgina; sctti hann þar allmikib setulib. Nú stefndi
Santa Anna libi sínu til Guatemala, en lib sambands-
ríkjanna fór þegar á eptir honum. þeir lögbu þar
þegar til orustu. Santa Anna beib þar ósigur, og
flúbi undan, og þeir af mönnum hans, er því komu
vib, en meslur hluti libs hans var drepinn; þetta
var seinast í nóvembermánubi, og er þab hin síbasta
fregn um vibskipti þeirra, er hingab \ar komin vib
árslokin.