Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 2

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 2
4 ir; er þá, eins og allir sjá, mikib koraib undir, hver sá er, sem í konungssæti situr. Danir eiga því láni afc fagna, aí) konungur þeirra, Iíristján áttundi, er vitur maííur og gófeur höfóingi; þykir hann og í flestu láta á sannast, ab hann er mabur stjórnkœnn og vill þegnum sínum vel. þab er eitt til dœmis aí> taka um Kristján kon- ung, aö hann hefur þetta árib heitib frelsi öllum ófrjálsum mönnum, þeim sem eru í löndum Dana í Vestureyjum, og hefur hann í því gjört sitt til, ab leysa þetta herfilega ánaubarok, er um langan aldur hefur svívirt kristnina, og svívirbir hana enn þann dag í dag víba hvar. Brjef konungs um þetta efni er dagsett mib- vikudaginn í Ijórtándu viku sumars (28. d. júlím.), og er þab orbab á þessa leib: aEptir bobi rjettvísi og mannúbar er þaö vor konunglegur vilji, til aö auka og etla heill og hag þegna vorra á Vestureyjum, at> yfirráfe þau, er nýlendumenn vorir hafa nú sem stendur yfir þrælum sínum, skuli eigi lengur haldast; en til þess, aö allt verbi haganlega búib undir þessa breytingu, og eigi hallab á hluta nokkurs manns, þá skal þessi nýja skipan eigi fyr á komast, en ab tólf árum libnum hjeban í frá, og skal til þess tíma allt vera í sama horfi og nú.” uEn þab er og allrahæstur vilji vor, ab börn ófrjálsra manna, þau er fœbast eptir þennan dag, skuli vera frjáls þegar eptir fœbingu sína, en þó skulu þau vera hjá mœbrum sínurn eba foreldrum, og munum vjer síbar glögglegar á kveba, hversu meb þau böm skal fara.” þelta brjef var sent jarli konungs á Vestur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.