Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 36
38
eigi veri?) bœnabókafœrir í íslenzku máli, þegar þeir
komust til framfœris, en síban kvaí) þeir hafa lært
málib dáindis vel, eptir því sem gjöra er um útlenda
menn.
Norbmenn eru þessi árin farnir ab prenta ein
og önnur fornrit; þeir hafa t. a. m. á kvebib, aö
koma á prent hinum gömlu Norvegslögum, þeim
sem eldri eru en árib 1387, þá er Norvegur kom
undir Danakonung. þeir gjöra ráb fyrir, ab þetta
safn verbi fjögur bönd, og var fyrsta bandib albúib
í fyrra. I þessu bandi eru þau lög, er ná til árs-
ins 1263, þá er Magnús konungur Hákonarson tók
konungdóm í Norvegi. þessi lög eru Gulaþingslög
hin eldri, Frostaþingslög hin eldri og Hákonarbók
eba Járnsíba, Bjarkeyjarrjettur, Borgarþingslög hin
eldri, Kristinrjettur Heibsivaþings hinn eldri, Kristin-
rjettur Sverris konungs, og ýmsar rjettarbœtur og
lagabob.
I ár hafa Norbmenn látib prenta bók, sem köllub
er Fagurskinna; þab er stutt ágrip af sögu Nor-
vegskonunga frá Hálfdáni hinum svarta og til Sverris
konungs.
IV.
Frá Rússum.
þessi þrjú lönd, sem nú eru talin, Danmörk,
Svíþjób og Norvegur, eru köllub Norburlönd. Aust-
ast af meginlöndum Norburálfunnar er Garbaríki.
þab er, eins og alkunnugt er, mikib land og aubugt;
en hitt er eigi síbur kunnugt, ab Nikulás Rússakeis-
ari er mabur rábríkur, og lítib hneigbur fyrir óþarfa-