Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 5
7
Síban 1832 hefur eigi neitt birzt á preuti frá
nefnd þessari, en nú er verið aí) prenta Snorra-Eddu.
lirá&um er og von á íslenzkum annálum, og er sagt,
ab þeir haíi verib á leibinni síðan 1833, eba lengur.
Vera má og ab JárnsíBa birtist bráfeum frá nefnd-
inni, því ab sagt er, ab hún hafi veriö alprentub 1841,
nema formálann vantabi, og vitum vjer eigi, hvab
honum líbur.
Árib 1836 var innstœba nefndarinnar nálega
tuttugu og fjórar þúsundir dala, og mun þab fje
hafa töluvert aukizt síban; er því eigi efnaleysi
um ab kenna, þó lítib hafi verib prentab síbustu árin.
Árib 1825 var stofnab fjelag, sem kallab er
Fornfrœbafjelag, og munu flestir Islendingar hafa
heyrt þess getib. þetta fjelag hefur látib prenta
Fornmannasögur í tólf böndum, og var lokib vib
þær 1839. þar ab auk hefur þab látib prenta Forn-
aldarsögur Norburlanda í þrem böndum; vib þær
var lokib 1830. Arin 1829 og 1830 Ijet þab og
prenta nokkurar íslendingasögur í tveim böndum.
Allar þessar bœkur munu vera kunnugar alþýbu
manna á Islandi. Enn hefur fjelag þetta látib prenta
bók um Grœnland; Jiessi bók er í þrem böndum;
hún er ritub á dönsku, og er köllub Grönlands
historiske Mindesmœrker (þ. e. Fornar frásagnir um
Grœnland). Abra bók hefur fjelagib látib prenta um
Vesturheim; sú bók er ritub á latínska tungu, og
er köllub Antiquitates Americanae (þ. e. Frásagnir
um Vesturheim í fornöld). Bæbi þessi rit munu
vera fásjen á Islandi.
þegar fjelagib var búibab prenta Fornmannasög-