Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 45
47
Mikill fjöldi manna fylgdi þeim til gálgans, og var
auftsjeð á öllu, aö allur J»orri manna leit svo á
málib, sem þeir dœju píslarvættisdauba fyrir Sljettu-
mannaland. Bábir báru þeir sig vel og karlmann-
lega, og síbustu orbin, sem Wisniowski mælti, ábur
en liann var hengdur, voru: uGub blessi Sljettu-
mannaland”; en Kapuscinski mælti þab sícast: „Látib
ybur eigi hngfallast vi& dauba minn; hann er eigi
svo hræbilegur”. Wisniowski var fertugur ab aldri;
hann var mabur kvongabur og átti fjögur börn.
Hann var borinn og barnfœddur í bœ þeim, er
Jazlowice lieitir; hann var í æsku settur til mennta,
og stundabi lögfrœbi í Lemberg, þangab til hann
hafbi tvo um tvítugt. Arib 1838 var hann grunabur
um drottinsvik, og ílúbi hann þá til Frakklands;
þar var hann þangab til 1844; þá fór hann aptur
til fósturjarbar sinnar, og í fyrra vor átti hann ab
verba fyrirlibi uppreistarmanna í Gallizíu. Jósep
Kapuscinski var tuttugu og níu ára gamall; hann
var ritari bœjarrábsins í Pilsno. Hann var fœddur
í bœ þeim, er Gorlice heitir, og hafbi hann ábur
verib grunabur um, ab hann hefbi átt þátt ab því,
ab koma á uppreist, og í fyrra var hann cinn af
uppreistarmönnum.
I fyrra vetur, 13. dag janúars, dó föburbróbir
Ferdínands keisara, erkihertogi Karl; hannerfrægur
frá stríbum þeim, er Austurríkismenn áttu vib Frakka
skömmu eptir aldamótin. Hefur Napóleon Frakka-
keisari sagt um Karl, ab hann hafi borib sig kunn-
áttulcgast ab af öllum þeim hershöfbingjum, er Na-
póleon hafr átt vib í stríbum sínum.
Vjer getum hjer ungarsks manns, er dó í vetur