Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 95

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 95
97 þúsundir endurbœttrar trúar (reformerte), en hjer um bil níu hundrub þúsundir katólskrar trúar. I Svyssalöndum hafa síbustu árin verib miklir flokkadrættir og ýmsar óeirbir. I Skírni í hitti fyrra er getib óeirba þeirra, er urbu út úr jesúmönnum áriö 1845, og hvernig þeim reiö af þaö áriö, en þær voru þó eigi á enda meö öllu; því aö sjö hjeruö gjöröu sam- band sín á milli, og kölluöust Aöskilnaöarsamband Sonderbund). þessi hjeruö voru Luzern, Zug, Vri, Sclivytz, Vnterwalden, Freiburg og Wallis, og eru íbúar þeirra allir páfatrúar; lofuöuþau aö hjálpa hvert ööru, ef hin hjeruöin rjeöust á þau. þetta sam- band virtist hinum hjeruÖunum vera meö öllu ólögiegt, þar eö á kveöiÖ er í sameiningarsamningnum, er gjöröur var áriö 1815, aö ekkert samband geti staÖizt milli einstakra hjeraÖa. J>aÖ mun líka vera mála sannast, aÖ samband þetta hafi öllu fremur veriö gjört af stjórnendum þessara hjeraöa, en aö vilja hjeraÖs- manna sjálfra; sættu og margir afarkostum af hendi stjórnarmanna, og uröu aö flýja eignir sínar og óöul. I fyrra vetur um miös vetrar leytiÖ tóku ýmsir sig saman í Freiburgarhjeraöi og gjörÖu uppreist; uröu þeir alls hjer um bil sex hundruö aö tölu ; þeir fóru áleiöis til Freiburgar, og ætluöu aö reka stjórnendur frá, en þeir sendu vopnaö herliö á móti þeim. Upp- reistarmenn sáu eigi sitt fœri aÖ berjast viö slíkt ofureíli liös, og flúöu víös vegar. Margir voru teknir og settir í höpt, er þátt höföu átt aÖ uppreistinni, eöa voru grunaöir um þaö. Eptir þaö var alltkyrrt þangaö til í sumar. Fimmta dag júlímanaöar í sumar komu menn á þingiö, og var þaÖ í þetta skiptiö hald- iö í Bern. Nú var mál þetta tekiö fyrir, og var þaö 5 c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.