Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 19
21
hans var orðinn undarlega fölur; þó var hann á
ferli vib og vib fram undir andláti&. Öllum þeim
mönnum, er eitthvab þekktu til Finns, mun lengi
verba minnisstœb Ijúfmennska hans og gó&girni.
Vjer getum hjer dauba annars manns, þótt sá
mabur væri oss fjærskyldari, en Finnur var; þab var
enskur mabur, og hjet Ríkar&ur Klísbi (Cleasby).
Hann haf&i veriö sjö vetur hjer í Kaupmannahöfn,
og var aö búa til íslenzka or&abók me& enskri út-
leggingu. I þessa bók ætla&i hann a& taka öll or&,
er fmnast í fornritum Islendinga allt a& byrjun funmt-
ándu aldar; naut hann a& því a&sto&ar nokkura Is-
lendinga. Ríkar&ur þessi dó laust fyrir veturnætur,
og var or&abókin þá komin svo vel á veg, a& búiÖ
var aö lesa öll fornrit, þau er þess þóttu verö, og
safna or&um úr þeim. Ríkar&ur haf&i í hyggju, aö
láta fara a& prenta bókina í nóvembermánu&i, og
ætla&i a& láta gjöra þa& í Lundúnum á Englandi;
ætla&ist hann til, a& bókin skyldi ver&a fullbúin á
þriggja ára fresti. Eptir því sem Ríkar&ur ætla&i
sjer, mundi bókin hafa or&ib a& minnsta kosti hundraö
og fimmtíu arkir a& stœrö, og mundi prentunar-
kostna&urinn einn nema níu þúsundum dala. Rík-
ar&ur var og gó&ur efnama&ur; er sagt, a& leigur
af eigum hans hafi numiö átján þúsundum dala;
þa& er eins og ef einhver ma&ur á Islandi ætti
hundraö og áttatíu hundruö hundra&a í fasteign, og
væri hvert jar&arhundraö metiö á tuttugu og fimm
dali, og einn dalur goldinn eptir hundra&iÖ. Slíkt
þykja gó&ir bjargálnamenn á Englandi, og þó engir
au&menn. Nú eróvíst, hvaö um handritiö ver&ur,
en ætlandi er, aö jafnstórt safn og eins mikils vert,