Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 19

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 19
21 hans var orðinn undarlega fölur; þó var hann á ferli vib og vib fram undir andláti&. Öllum þeim mönnum, er eitthvab þekktu til Finns, mun lengi verba minnisstœb Ijúfmennska hans og gó&girni. Vjer getum hjer dauba annars manns, þótt sá mabur væri oss fjærskyldari, en Finnur var; þab var enskur mabur, og hjet Ríkar&ur Klísbi (Cleasby). Hann haf&i veriö sjö vetur hjer í Kaupmannahöfn, og var aö búa til íslenzka or&abók me& enskri út- leggingu. I þessa bók ætla&i hann a& taka öll or&, er fmnast í fornritum Islendinga allt a& byrjun funmt- ándu aldar; naut hann a& því a&sto&ar nokkura Is- lendinga. Ríkar&ur þessi dó laust fyrir veturnætur, og var or&abókin þá komin svo vel á veg, a& búiÖ var aö lesa öll fornrit, þau er þess þóttu verö, og safna or&um úr þeim. Ríkar&ur haf&i í hyggju, aö láta fara a& prenta bókina í nóvembermánu&i, og ætla&i a& láta gjöra þa& í Lundúnum á Englandi; ætla&ist hann til, a& bókin skyldi ver&a fullbúin á þriggja ára fresti. Eptir því sem Ríkar&ur ætla&i sjer, mundi bókin hafa or&ib a& minnsta kosti hundraö og fimmtíu arkir a& stœrö, og mundi prentunar- kostna&urinn einn nema níu þúsundum dala. Rík- ar&ur var og gó&ur efnama&ur; er sagt, a& leigur af eigum hans hafi numiö átján þúsundum dala; þa& er eins og ef einhver ma&ur á Islandi ætti hundraö og áttatíu hundruö hundra&a í fasteign, og væri hvert jar&arhundraö metiö á tuttugu og fimm dali, og einn dalur goldinn eptir hundra&iÖ. Slíkt þykja gó&ir bjargálnamenn á Englandi, og þó engir au&menn. Nú eróvíst, hvaö um handritiö ver&ur, en ætlandi er, aö jafnstórt safn og eins mikils vert,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.