Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 35
37
menn skilja þar eigi annab mál, og eru t. a. m.
spurningakver og bœnabœkur prentaöar á dönsku,
hvaf) þá heldur annab. En þess er getandi, au uppi
í afdölum i Norvegi hafa geymzt nokkurar menjar
af hinni fornu tungu, og hiltast þar stundum orð,
er verib hafa til í fornöld, og eru til enn á íslandi,
en hafa týnzt úr dönsku, og eru óskiljanleg öllum
mönnum í Norvegi, nema þessum afdalamönnum;
en flest þessi orö eru svo bjögub, aö þau eru
varla þekkjanleg. Svo hefur viljab vel til, ab vjer
höfum átt tal vib nokkura þá af dalabúum í Nor-
vegi, er þykja einna íslenzkulegastir í málfœri
sínu, og nefnum vjer hjer nokkur orb til ab fœra
sönnur á mál vort. þessir dalamenn kalla t. a. m.
mjöbm mjönne (á dönsku Hofte'); kálfa kalla þeir
kave (á d. Lœg); skæri kalla þeir sjere (á d. Sax);
sauö kalla þeir sde (ád. Bede); hnoöa kalla þeir hnóa
(ád. Nögle), og annab fram eptir því. En megniö af
því, sem þessir menn tölubu, var illa bjögub danska.
Á meban hin forna tunga var í blóma sínum,
var hún ýmist köllub dönsk tunga ebanorrœna; en
þegar málib hafiii týnzt alstabar, nema á íslandi, og
var hvergi annarstabar ritab eba talab, þá var farib
ab kalla þab íslenzku. Norbmönnum þykir óþolandi,
ab sú tunga, sem t. a. m. Snorra-Edda og Njála
hafa verib samdar á, skuli vera köllub íslenzka; þeir
vilja láta kalla þá tungu Oldnorsk eba Norrönt. þeir
menn, sem eitthvab þekkja til dönsku, munu rába
í, hvernig stendur á þessum nöfnum. þessi vor
orb um hina íslenzku tungu og 4lnorröntib” lúta ab
þeim mönnum í Norvegi, er heita Peter Munch
og Vnger, og höfum vjer heyrt, ab þeir menn hafi