Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 35

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 35
37 menn skilja þar eigi annab mál, og eru t. a. m. spurningakver og bœnabœkur prentaöar á dönsku, hvaf) þá heldur annab. En þess er getandi, au uppi í afdölum i Norvegi hafa geymzt nokkurar menjar af hinni fornu tungu, og hiltast þar stundum orð, er verib hafa til í fornöld, og eru til enn á íslandi, en hafa týnzt úr dönsku, og eru óskiljanleg öllum mönnum í Norvegi, nema þessum afdalamönnum; en flest þessi orö eru svo bjögub, aö þau eru varla þekkjanleg. Svo hefur viljab vel til, ab vjer höfum átt tal vib nokkura þá af dalabúum í Nor- vegi, er þykja einna íslenzkulegastir í málfœri sínu, og nefnum vjer hjer nokkur orb til ab fœra sönnur á mál vort. þessir dalamenn kalla t. a. m. mjöbm mjönne (á dönsku Hofte'); kálfa kalla þeir kave (á d. Lœg); skæri kalla þeir sjere (á d. Sax); sauö kalla þeir sde (ád. Bede); hnoöa kalla þeir hnóa (ád. Nögle), og annab fram eptir því. En megniö af því, sem þessir menn tölubu, var illa bjögub danska. Á meban hin forna tunga var í blóma sínum, var hún ýmist köllub dönsk tunga ebanorrœna; en þegar málib hafiii týnzt alstabar, nema á íslandi, og var hvergi annarstabar ritab eba talab, þá var farib ab kalla þab íslenzku. Norbmönnum þykir óþolandi, ab sú tunga, sem t. a. m. Snorra-Edda og Njála hafa verib samdar á, skuli vera köllub íslenzka; þeir vilja láta kalla þá tungu Oldnorsk eba Norrönt. þeir menn, sem eitthvab þekkja til dönsku, munu rába í, hvernig stendur á þessum nöfnum. þessi vor orb um hina íslenzku tungu og 4lnorröntib” lúta ab þeim mönnum í Norvegi, er heita Peter Munch og Vnger, og höfum vjer heyrt, ab þeir menn hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.