Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 4

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 4
6 ússon safnabi fyrir eina tí& öllum þeim handrilum, er hann gat yfir komizt, bæbi á Islandi og annar- stabar, og flutti þau hingab til Kaupmannahafnar. Arni Magnússon dó árib 1730, og kona hans nokk- urum mánubum síbar. þau áttu eptir sig eitthvab eina þúsund dala, og hafbi Arni gjört þá rábstöfun fyrir þessu fje, ab einn eba tveir íslenzkir bóknáms- menn skyldu njóta góbs af því eba leigum þess, og nokkuru af því skyldi verja til ab koma á prent íslenzkum bókum. Margt bar til þess fyrst framan af, ab eigi komst gott skipulag á málefni þetta, og libu svo yfir fjörutíu ár, ab eigi varb neitt prentab. Arib 1772 kvaddi Kristján konungur hinn sjöundi nokkura menn í nefnd, og baub þeim ab sjá svo um, ab farib væri ab prenta, og því væri haldib á fram ár eptir ár. þessi nefnd Ijet síban vel og lengi prenta nokkurar íslenzkar bœkur. Fyrst var Kristni- saga prentub, árib 1773, þá Gunnlaugssaga ormstungu, 1775, þá Hungurvaka, 1778, þá Rímbegla, 1780, þá Hervararsaga, 1785, þá Vígaglúmssaga, 1786, þáEyrbyggja, 1787, og fyrsti hlutinn af Sæmundar- Eddu, sama árib, þá Egla, 1809, þá Anecdoton hi- storiam Soerreri regis Norvegiae illustrans (þ. e. Frásagnir, er skýra sögu Sverris Noregskonungs), 1815, þá Gulaþingslög, 1817, þá annar hlutinn af Sæmundar-Eddu, 1818, þá Laxdœla, 1826, þá síb- asti hlutinn af Sæmundar-Eddu, 1828, þá Grágás, 1829, þá Kormákssaga, 1832. Allar þessar bœkur hafa verib prentabar meb latínskum útleggingum, og sumar meb löngum athugasemdum; hafa þær þvf eigi verib abgengilegar fyrir alþýbu manna, enda mun og fátt af þeim hafa borizt út til Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.