Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 68
70
Jieitir, og á ]>eim tíina litífím lijer urn bil |>rjár ]>iisunrlír
manna inisst linnu aí> surnu leyli eba öllu. Frá ]>ví
um nýár í fyrra og ]>angab til í mifcjum nóvembermán-
ubi f haust voru t\ ö hundrub ]>ess konar verksmibjur
lagbar niÍHir í hjerabi ]>ví, er Laneaster lieitir, og
vib ]>ab urbu þrjatíu og fimm þúsundir mauns vinnu-
lausar meí> öllu, og áttatíu og sjö ]>úsundir gátu eigi
fengib vinnu, nema suma daga vikunnar.
Arib 1846 lliittist hálf tíunda milíón tunna korns
til Englands, en fyrstu ]>rjá mánubina ársins 1847
fluttust þangab sex milíónir og fjtígur hundrub |>ús-
undir tunna frá öbrum löndum. Má af því sjá, ab
miklu meira fje varb ab ganga út úr landinu en ábur;
varafþví mikil peningaekla í Englandi í sumar; sýndi
]>ab sig bezt á mebal verzlunarmannanr.a; ]>ví ab
þeir komust í stökustu peningabeglur. Lundúna-
( bankinn” lánabi þeim fje, svo lengi sem hann gat,
en þó á móti háum leigum, þegar á sumarib leib ; ]>ó
gathann eigi fullnœgt þörfum manna, sem þurfti; og
af því leiddi, ab fjöldi verzlunarmanna og ýmsir
smá-ubankar” urbu fjárþrota í sumar og í haust.
Mikib var rœtt um mál þetta í málstofum Breta,
bæbi í vor og eins í vetur; kenndu sumir banklög -
um þeim, sem Píll bjó til árib 1844, um peninga-
ckluna, en þó var ekkert gjört í því efni af stjórn-
arinnar hálfu; enda fór ab rœtast úr peningaeklunni,
þegar á haustib leib; því ab Ubankanum” fluttist
mikib fje, bæbi í gulli og silfri, frá Rússlandi og
Festurheimi.
þetta árib hafa Irlendingar misst þess manns,
er lengst og bezt allra manna hefur barizt fyrir
frelsi þeirra, og var vib þab orbinn nafnfrægur um víba