Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 71
73
VIII.
F r á F r ö k k n m.
Mánudaginn ellefta dagjanúarmána&ar byrjabi j)ing
Frakka og talabikonungurj)essnm orbum til júngmanna:
uVirbulegir herrar, jafningjar ogfulltrúar!
Jeg hef stefnt ybur saman til a& leysa afhendi
þau störf, sem fyrir yírnr verba lögö á þessu þingi,
og verb jeg einkum af) bibja y&ur ab veita mjer og
rá&gjöfum mínum þab li&, er j)jer fremst megnib,
til ab bœta úr þeim bágindum, er liggja á nokkur-
um hluta þjó&ar vorrar.
Jeg hef undib brában bug afe því, ab láta gjöra
ýmislegt, er stutt getur ab þessu. Ef vjer gætum
vel góbrar reglu, og sjáum um þa&, ab enginn tálmi
ver&i á kaupverzlun manna á milli, og ef vjer notum
vel og haganlega almennings fje, og styrkjum meb því
gó&gjörbasemi einstakra manna, þá vona jeg til, af)
vjer munum geta mýkt hörmungar þær, er drottinn
lætur á stundum koma jafnvel yfir j)au ríki, er standa
í hinum mesta blóma.
Vi&skipti mín og samband vib abrar j)jóbir eru
svo lögub, af) jeg er þess fullöruggur, ab almennur
fribur muni haldast óraskabur.
/
Astfólginn sonur minn, hertoginn frá Motit-
pensier, liefur fengib ástfólginnar systurdóttur minn-
ar, Luise Fernantle, konungsdóttur á Spáni. þessi
rábahagur hefur eigi lítib aukib fögnuf) minn, og ham-
ingjn j)á, er drottinn hefur látif) fram vib mig koma
og ættmenn mína. þessar tengdir munu mjög eíla
vináttu þá, er um langan aldur hefur haldizt milli
Frakka og Spáuverja, og er þa& jafnákjósanlegt fyrir
bæbi ríkin, og heill þeirra og hamingju.