Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 71

Skírnir - 02.01.1848, Page 71
73 VIII. F r á F r ö k k n m. Mánudaginn ellefta dagjanúarmána&ar byrjabi j)ing Frakka og talabikonungurj)essnm orbum til júngmanna: uVirbulegir herrar, jafningjar ogfulltrúar! Jeg hef stefnt ybur saman til a& leysa afhendi þau störf, sem fyrir yírnr verba lögö á þessu þingi, og verb jeg einkum af) bibja y&ur ab veita mjer og rá&gjöfum mínum þab li&, er j)jer fremst megnib, til ab bœta úr þeim bágindum, er liggja á nokkur- um hluta þjó&ar vorrar. Jeg hef undib brában bug afe því, ab láta gjöra ýmislegt, er stutt getur ab þessu. Ef vjer gætum vel góbrar reglu, og sjáum um þa&, ab enginn tálmi ver&i á kaupverzlun manna á milli, og ef vjer notum vel og haganlega almennings fje, og styrkjum meb því gó&gjörbasemi einstakra manna, þá vona jeg til, af) vjer munum geta mýkt hörmungar þær, er drottinn lætur á stundum koma jafnvel yfir j)au ríki, er standa í hinum mesta blóma. Vi&skipti mín og samband vib abrar j)jóbir eru svo lögub, af) jeg er þess fullöruggur, ab almennur fribur muni haldast óraskabur. / Astfólginn sonur minn, hertoginn frá Motit- pensier, liefur fengib ástfólginnar systurdóttur minn- ar, Luise Fernantle, konungsdóttur á Spáni. þessi rábahagur hefur eigi lítib aukib fögnuf) minn, og ham- ingjn j)á, er drottinn hefur látif) fram vib mig koma og ættmenn mína. þessar tengdir munu mjög eíla vináttu þá, er um langan aldur hefur haldizt milli Frakka og Spáuverja, og er þa& jafnákjósanlegt fyrir bæbi ríkin, og heill þeirra og hamingju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.