Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 72

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 72
74 Jeg hef góíia von um, aí> á ókyrrfe þeirri, sem veriii hefur í La Plata, verbi endi sá, sem jeg og rábgjafar mínir mundu helzt á kjósa, og stjórn Breta- drottningar; mun þá og verzlun vor þar í landi aptur komast í gott horf. Jeg hef gjört siglingasamning vib Gariaríkis- keisara, og mei þeim samningi hefur af beggja hálfu verii mei sanngirni búiÖ í hag fyrir sjóferiir vorar í höfum þeim, er liggja ab löndum keisarans; er oss áríbandi, afe samnings þessa sje vel geymt. þjóistjórnarr/kii Kraká, sem hefur átt meb sig sjálft og eigi hefur haft nein afskipti af högum ann- ara þjóba, hefur allt í einu verib sameinab vib keis- aradæmib Austurríki; meb ])essu hefur verib breytt á móti samningi þeim, er síbast var gjörbur í Vín- aiborg, og haggab þeirri skipun, er þá var gjörb á þjóbríkjum Norburálfunnar. Jeg hef látib lýsa því yfir, ab jeg sje þessari rábabreytni mótmæltur. Tekjur ríkisins vaxa ár frá ári, þó ab margt verbi aukningu þeirra til hnckkis, og sýnir þab, ab starfsemi manna og atvinnuvegir ávallt aukast og eflast. Lögin um fjárhag ríkisins, og ýms önnur lagabob urn mikilvægar breytingar á löggjöf vorri og stjórnarháttum, verba fengin ybur til umrœbu. Hinum miklu fyrirtœkjum, er vjer höfum byrjab á, verbur lokib meb því þolgœbi, er hagur landsins býbur, og meb þeirri varkárni, er hafa þarf, svo ab eigi verbi peningaekla í vibskiptum manna á milli. þjer eigib og ab rœba um ýmislegartilskipanir, er lúta ab því, ab efla menntun og hag nýlendu- manna vorra í Suburálfunni. Hermönnum vorum hcfur meb drengskap og hreysti tekizt ab koma á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.