Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 14

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 14
16 þaban ætti þab ab fara aptur seinna hlut dagsins, og mundi þaíi þá koma til Reykjavíkur a& morgni hins tíunda dags. Krieger gjörir ráb fyrir, ao skipib fari aptur af stab úr Reykjavík fimmtánda daginn í hverjum mánubi um mibdegisskeib, og mundi þab þá koma til þórshafnar átjánda dag mánabarins um morguuinn; þaban ætti þab aptur ab fara ab álibn- um degi, og mundi þab þá koma til Aberdeen tutt- ugasta og fyrsta daginn í mánubinum; þaban ætti þab ab fara daginn eptir, og þá mundi þab koma aptur til Kaupmannahafnar á tuttugasta og fjórba degi. Vegalengdin er ab öllu samtöldu þrjú hundrub fimmtíu og tvær vikur sjávar; frá Kaupmannahöfn til Jótlandsskaga eru þrjátíu og sex vikur sjávar, frá Jótlandsskaga til Aberdeen hundrab og fimm, frá Aberdeen til þórshafnar áttatíu og fimm, og frá þórshöfn til Reykjavíkur hundrab tuttugu og sex vikur sjávar. Ef vel gengur, gjörir Krieger ráb fyrir, ab libuga sjö sólarhringa þurfi til hverrar ferbar abrji leibina, þegar sá tími er eigi talinn meb, sem dvalib er á Skotlandi og Færeyjum. Krieger ímyndar sjer, ab útgjörb skipsins mundi kosta tólf þúsundir dala, og kosta kolin mest; því ab lest kola er brennt áhverj- um þrem stundum, sem verib er á leibinni, nema ef Ijett verbur undir meb seglum. Krieger hefur heldur viljab láta koma vib á Skotlandi, en fara beina leib um Hjaltland og Færeyjar; hefur honum gengib Jiab til þess, ab á Skotlandi eru kol ódýrri, en hjer í Kaupmannahöfn eba á Hjaltlandi; Ivrieger hefur og hugsab sjer, ab fleiri útlendingar mundu taka sjer fari meb skipinu, ef þab kæmi vib á Skotlandi. Sumir vilja og láta skipib koma vib í Krisljánssandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.