Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 50

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 50
52 Viti Ríná er lijeraí) nokkurt, er heitir Elber- feld; þar eru margar verksmibjur; einktim eru þar margir vefstólar. þegar um nýar taldist mönnum svo til, ab hjer um bil átta þúsundir manna, er höfóu vefnaö sjer til atvinnu, væru þar bjargræfcis- lausir; voru þab sex sjöunda hlutir allra þeirra, er vib vefnaí) fengust. Einn vefari haföi stöbvab sex hundruí) vefstóla. I Berlínarborg voru opt smáóeirbir, þegar mark- abur var þar. Menn tóku meb ofríki matvæli þau, sem á markabinn komu, eba skemmdu þau. Mcst kvab ab þessum óróa á sumardaginn fyrsta; voru þá saman komnar hjer um bil sjö þúsundir manns á einu torgi, er GendarmetoTg heitir; urfeu hermenn ab skerast í leikinn, og gátu þó litlu á orkab, þvi þó aí> þeir gætu stöbvab óróann sumstabar eba tvístr- ab mannþyrpingunni, söfnubust menn þegar aptur annarstabar. Eptir tvo daga jafnabist þó þessi órói smásaman af sjálfum sjer. í Pósen kom hópur af óróamönnum inn í bœ þann, er Kletzkau heitir; rændu þar og ruplubu, og gátu bœjarmenn þeim enga mótstöbu veitt. Frá Kletzskau fóru þeir til aunars boejar, er lá þaban cina mílu, og heitir í Ulanowo. Bœjarmenn veittu vibnám, og ráku þá á burtu, en um nóttina kom eldur upp í bœnurn, og brann hann allur ab köldum kolum, og var þessum óróamönnum kennt um eld- inn. þetta var um farbagaskeib. Margir í Pósen lögbust og út á skóga og merkur, og rændu smá- bœi. Einu sinni söfnubust hjer um bil fimm hundrub manns saman, og ætlubu ab rábast á herragarb nokk- urn. Herramaburinn fjekk öllu fólki sínu vopn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.