Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 44
46
aumingjar þessir verib hálfnaktir, og segja þeir, aö
eigi ver&i orbum at> því komib, hversu illa þeir
hafi litiö út. Ofan á allt þetta bœttist, af> korn-
vöxtur brást í sumar víBa í löndum Austurríkiskeisara
fyrir norBan Mundíaljöll; og sumsta&ar skemmdist
kornib á ökrunum; því af> eigi var fólk af> fá.
þegar skorturinn var sem mestur í vor í öfrum
löndum, tók Ferdínand keisari þaf> til bragfs, eins
og sumir afrir landstjórar, a& hann bannafi af> flytja
korn úr löndum sínum; ]>af> var í maímánufi; og
svo vandlega voru allir brautflutningar bannafir, af>
eigi mátti llytja korn burt, þótt áírnr væri keypt;
þó var einstökum mönnum leyft af> llytja korn burtu,
ef þeir liöfBu áfur keypt, t. a. m. Raufskildi hinum
ríka, og flutti hann burt úr landi þrjú hundruf þús-
unda þýzkra mæla korns, en hver mælir er nokkuru
minna, en hálf tunna dönsk. Ánnar stórkaupmafur,
af) nafni Sína, flutti burtu átta tíu þúsundir mæla.
Nokkuru sífar unnu þó þýfverskir höffingjar ]>af) á,
aí) allir fengu lof til aö flytja þaf> korn úr Austur-
ríki, er þeir höffu keypl, áfiur en bannib var birt,
en urfiu þó af> gjalda töluverfan toll.
I uppreist þeirri, sem var í fyrra vor í Ivraká,
tóku ýmsir þátt úr Gallíziu. Forsprakkar uppreistar-
manna í Gallizíu voru einkum tveir; hjet annar
lVisniow8ki, en hinn Jósep Kapuscinski, báfir
ættafir úr Gallizíu. þessir menn voru teknir og
ákærBir fyrir drottinsvik, og Kapuscinski þar af>
auki fyrir þaf>, ab hann hefBi drepif) bœjarstjórann í
bœ þeim , er Pilsno heitir. ¥fir bábum þessum
mönnum var sá dómur felldur, ab þá skyldi hengja,
og Var þab gjört 3'1. dag júlímánabar í sumar.