Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 44

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 44
46 aumingjar þessir verib hálfnaktir, og segja þeir, aö eigi ver&i orbum at> því komib, hversu illa þeir hafi litiö út. Ofan á allt þetta bœttist, af> korn- vöxtur brást í sumar víBa í löndum Austurríkiskeisara fyrir norBan Mundíaljöll; og sumsta&ar skemmdist kornib á ökrunum; því af> eigi var fólk af> fá. þegar skorturinn var sem mestur í vor í öfrum löndum, tók Ferdínand keisari þaf> til bragfs, eins og sumir afrir landstjórar, a& hann bannafi af> flytja korn úr löndum sínum; ]>af> var í maímánufi; og svo vandlega voru allir brautflutningar bannafir, af> eigi mátti llytja korn burt, þótt áírnr væri keypt; þó var einstökum mönnum leyft af> llytja korn burtu, ef þeir liöfBu áfur keypt, t. a. m. Raufskildi hinum ríka, og flutti hann burt úr landi þrjú hundruf þús- unda þýzkra mæla korns, en hver mælir er nokkuru minna, en hálf tunna dönsk. Ánnar stórkaupmafur, af) nafni Sína, flutti burtu átta tíu þúsundir mæla. Nokkuru sífar unnu þó þýfverskir höffingjar ]>af) á, aí) allir fengu lof til aö flytja þaf> korn úr Austur- ríki, er þeir höffu keypl, áfiur en bannib var birt, en urfiu þó af> gjalda töluverfan toll. I uppreist þeirri, sem var í fyrra vor í Ivraká, tóku ýmsir þátt úr Gallíziu. Forsprakkar uppreistar- manna í Gallizíu voru einkum tveir; hjet annar lVisniow8ki, en hinn Jósep Kapuscinski, báfir ættafir úr Gallizíu. þessir menn voru teknir og ákærBir fyrir drottinsvik, og Kapuscinski þar af> auki fyrir þaf>, ab hann hefBi drepif) bœjarstjórann í bœ þeim , er Pilsno heitir. ¥fir bábum þessum mönnum var sá dómur felldur, ab þá skyldi hengja, og Var þab gjört 3'1. dag júlímánabar í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.