Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 40
42
setjast á jartir ríkisins, eiga þeir a& fá peninga-
styrk, til aö byrja búskap meö; þá eru þeir og
þegnir undan ölhirn skattgjöldum í tíu ár, og þurfa
eigi ab gjalda skatta, sem ógoldnir eru, þegar þeir
setjast í búnab; svo eru þeir og lausir vií) alla her-
rnannaþjúnustu í tuttugu og fimm ár. Gybingar
þeir, er eigi hafa gengib ab einhverju afþessufernu
um nýar 1850, veröa allir settir í Hokk sjer, og
ver&a þeir þá ab hlíta rábstöfunum þeim, er stjórnin
þykist þurfa vife ab hafa; þó eru bóknámsmenn und-
anskildir, svo og þeir menn, sem í virbingarskyni
hafa verib teknir í tölu „borgara”.
Hinu forna Sljeltumannalandi tPolen) hefur verib
marghlutab í sundur, og hafa Rússar, Austurríkis-
menn og Prússar skipt landinu á milli sín, og tekib
hverjir þab sem þeir hafa náb. Sljettumenn hafa
eigi getab gleymt, ab þeir hafa verib ranglega
hnepptir undir annarlega höfbingja, og hafa þeir opt
reynt ab hrinda af sjer þeirri ánaub, sem þeir eru
í; en þeim hefur aldrei tekizt ab halda vel saman,
enda hefur og vibleitni þeirra ab rjetta hlut sinn
ávallt endab svo, ab nokkurir af þeim hafa verib
teknir og deyddir. í fyrra vor gjörbu Sljettumenn
uppreist, og bar mest á þeirri uppreist í Pósen;
þab er eitt af hjerubum hins forna Sljettumanna-
Iands, og liggur nú undir Prússakonung. I vib-
bœti vib Skírni þann í hitt eb fyrra er sagt frá
þessari uppreist. 1 Skírni þeim í fyrra er og getib
um ókyrrb, er þá var í hjerubum hins forna Sljettu-
mannalands, einkum í Gallizíu, er liggur undir Aust-
urríkiskeisara. í ár hefur borib minna á ])essari
ókyrrb, en í fyrra. J>ess er þó hjer getandi, ab