Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 40

Skírnir - 02.01.1848, Page 40
42 setjast á jartir ríkisins, eiga þeir a& fá peninga- styrk, til aö byrja búskap meö; þá eru þeir og þegnir undan ölhirn skattgjöldum í tíu ár, og þurfa eigi ab gjalda skatta, sem ógoldnir eru, þegar þeir setjast í búnab; svo eru þeir og lausir vií) alla her- rnannaþjúnustu í tuttugu og fimm ár. Gybingar þeir, er eigi hafa gengib ab einhverju afþessufernu um nýar 1850, veröa allir settir í Hokk sjer, og ver&a þeir þá ab hlíta rábstöfunum þeim, er stjórnin þykist þurfa vife ab hafa; þó eru bóknámsmenn und- anskildir, svo og þeir menn, sem í virbingarskyni hafa verib teknir í tölu „borgara”. Hinu forna Sljeltumannalandi tPolen) hefur verib marghlutab í sundur, og hafa Rússar, Austurríkis- menn og Prússar skipt landinu á milli sín, og tekib hverjir þab sem þeir hafa náb. Sljettumenn hafa eigi getab gleymt, ab þeir hafa verib ranglega hnepptir undir annarlega höfbingja, og hafa þeir opt reynt ab hrinda af sjer þeirri ánaub, sem þeir eru í; en þeim hefur aldrei tekizt ab halda vel saman, enda hefur og vibleitni þeirra ab rjetta hlut sinn ávallt endab svo, ab nokkurir af þeim hafa verib teknir og deyddir. í fyrra vor gjörbu Sljettumenn uppreist, og bar mest á þeirri uppreist í Pósen; þab er eitt af hjerubum hins forna Sljettumanna- Iands, og liggur nú undir Prússakonung. I vib- bœti vib Skírni þann í hitt eb fyrra er sagt frá þessari uppreist. 1 Skírni þeim í fyrra er og getib um ókyrrb, er þá var í hjerubum hins forna Sljettu- mannalands, einkum í Gallizíu, er liggur undir Aust- urríkiskeisara. í ár hefur borib minna á ])essari ókyrrb, en í fyrra. J>ess er þó hjer getandi, ab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.