Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 65

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 65
67 allar þær járnbrautir, sem menn heftni hugsab sjer ab búa til, yrbu smíbabar, mundu hundrab og tíu þúsundir manna fá nóga vinnu í fjögur ár, og þá væri fimm hundrubum og fimintíu þúsundum manna sjeb fyrir viburværi. þab fje, sem ganga mundi til járnbrautanna, væri hjer um bil sextán milíónir sterlinga, og kvabst hann ætla aÖ stinga upp á, að stjórnin útvegabi þab fje. Sumir segÖu, ab af þessu mundi leiöa peningaeklu manna á meöal; en þab þyrfti eigi ab vera, efstjórnin borgabi fjeb smásaman í fjögur ár, eina milíón á hverju hálfu missiri. Hann gjörbi og svo ráb fyrir, ab byrjab væri ab borga fjeb aptur sjö árum eptir ab hver járnbraut væri full- búin, og skyldi gjalda þab smátt og smátt í þrjátíu ár. Sumir mæltu meb frumvarpi þessu, en þab mœtti mikilli mótspyrnu hjá rábgjöfunum. A sam- koniu nokkurri, er þingmennirnir úr nebri málstof- unni áttu , sagbi Jón Hrýsill, ab ef þingmenn fjellust á frumvarp þetta, neyddust rábgjafarnir til ab segja af sjer rábgjafaembættunum; því ab þá væri aubsjeb, ab menn bæru ekkert traust til þeirra, og stjórnin mundi komast í hinar mestu peningabeglur. Hró- bjartur Píll talabi langt erindi í nebri málstofunni, og var liann frumvarpinu mótmæltur. Hann sagbi, ab stjórnin gæti eigi rekizt í slíkum kaupskap, og þab væri óskynsamlegt, ab auka peningabeglur stjórn- arinnar meb því; en ef þab yrbi eins ábatasamt, eins og sagt væri, ættu aubmennirnir ab verja fje sínu til þess. Sá varb endi á máli þessu, ab frum- varpib var hrakib; voru þrjú hundrub tuttugu og tvö atkvæbi á móti því, en hundrab og átján meb því. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.