Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 62

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 62
61 lcndingum vi& bærilegu verbi; þingib hefbi átt ab byrja í nóvembermánubi, svo því fyr hefbi orbib rœtt um þetta mál, og þá mundi hafa veitt hœgra ab rába úr neyfe Irlendinga. Jón Hrýsiil (fíwsse/) tók málstab stjórnarinnar; sagbi hann, aí> ótœkt hefbi verib fyrir stjórnina, ab láta kaupa korn víbs vegar; þab mundi hafa valdib miklu illu, en engu góbu; því ab þegar frjetzt hefbi, ab stjórn Breta Ijeti kaupa korn, hvar sem aubib væri, mundi korn hafa orbib miklu dýrra en ella. Jón sagbi, ab stjórn- in hefbi þó eigi verib abgjörbalaus í þessu efni; hefbi hún látib búa til tuttugu og eitt forbabúr fyrir vestan Shanuan, og keypt tvö hundrub þúsundir qvartera—’hver qvarter er hjer um bil tvær tunnur — og sent þangab til sölu. Enn sagbi Jón, ab um þær mundir (þab er í janúarmánubi) fengi stjórnin fjórum hundrubum þúsunda manns vinnu, og væru umsjónarmenn yfir þeim mönnum hjer um bil tíu þúsundir ab tölu; fje þab, sem gengi til alls þessa um vikuna, næmi hundrab fimmtíu og átta þúsundum sterlinga — en hver sterlingur eru rúmir níu dalir —. þetta sagbi hann, ab væri vottur þess, ab stjórnin væri eigi afskiptalaus um hagi Irlendinga, eba Ijeti sjer eigi liggja í ljettu rúmi, þó menn fjellu þar úr hungri. þab væri reyndar satt, sagbi hann, ab þessi hjálp væri Irlendingum eigi alls kostar notasæl, og ab ýmsir annmarkar væru henni samfara, einkum þar eb þeir menn væru svo margir, er hjálpar- innar þyrftu vib. Stjórnin ætlabi ab bera upp fyrir þingib, hvert eigi mundi ráblegt ab taka um stund af allan toll, þann er lagbur væri á korn er flyttist til landsins, brevta siglingalögunum (A'avigations-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.