Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 62
61
lcndingum vi& bærilegu verbi; þingib hefbi átt ab
byrja í nóvembermánubi, svo því fyr hefbi orbib
rœtt um þetta mál, og þá mundi hafa veitt hœgra
ab rába úr neyfe Irlendinga. Jón Hrýsiil (fíwsse/)
tók málstab stjórnarinnar; sagbi hann, aí> ótœkt
hefbi verib fyrir stjórnina, ab láta kaupa korn víbs
vegar; þab mundi hafa valdib miklu illu, en engu
góbu; því ab þegar frjetzt hefbi, ab stjórn Breta
Ijeti kaupa korn, hvar sem aubib væri, mundi korn
hafa orbib miklu dýrra en ella. Jón sagbi, ab stjórn-
in hefbi þó eigi verib abgjörbalaus í þessu efni;
hefbi hún látib búa til tuttugu og eitt forbabúr fyrir
vestan Shanuan, og keypt tvö hundrub þúsundir
qvartera—’hver qvarter er hjer um bil tvær tunnur
— og sent þangab til sölu. Enn sagbi Jón, ab um
þær mundir (þab er í janúarmánubi) fengi stjórnin
fjórum hundrubum þúsunda manns vinnu, og væru
umsjónarmenn yfir þeim mönnum hjer um bil tíu
þúsundir ab tölu; fje þab, sem gengi til alls þessa
um vikuna, næmi hundrab fimmtíu og átta þúsundum
sterlinga — en hver sterlingur eru rúmir níu dalir —.
þetta sagbi hann, ab væri vottur þess, ab stjórnin
væri eigi afskiptalaus um hagi Irlendinga, eba Ijeti
sjer eigi liggja í ljettu rúmi, þó menn fjellu þar úr
hungri. þab væri reyndar satt, sagbi hann, ab þessi
hjálp væri Irlendingum eigi alls kostar notasæl, og
ab ýmsir annmarkar væru henni samfara, einkum
þar eb þeir menn væru svo margir, er hjálpar-
innar þyrftu vib. Stjórnin ætlabi ab bera upp fyrir
þingib, hvert eigi mundi ráblegt ab taka um stund
af allan toll, þann er lagbur væri á korn er flyttist
til landsins, brevta siglingalögunum (A'avigations-