Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 31
33
andardrátt; svo mun og fœfia sú, sera er í slíkum
óþef, eigi verba litlum mun óhollari. Segir þessi
raabur og, aS töluvert beri á lasleika hjá Norfemönn-
um í Vesturheimi, og eru þeir þó margir hraustlega
vaxnir.
I fyrra vor, mánudaginn sí&astan í vetri, komu
tveir kvennmenn og einn karlmaibur til bœjar nokk-
urs í Norvegi, er heitir í Lifangri; fóru þau yfir
landib, og sögSust gjöra þa& til þess, a& birta vilja
gufes og dóm á me&al allra kynkvísla jarbarinnar.
Maburinn, sem þau gistu hjá, fór meb þau öll sarnan
daginn eptir til bœjarstjórans (Lehnsmanden). Bœj-
arstjórinn setti þau þegar í dýtlissu; og þegar þau
voru þar komin, spurbi hann þau, hvafean þau væru.
þau kvábust vera frá guði, og sögbu, aS hann hefbi
sent sig til ab boba apturhvarf og aflát synda, og
fram eptir því. þegar bœjarstjórinn fjekk þetta svar,
sló hann annan kvennmanninn, svo hún datt. þegar
hún stóf) upp aptur, spurbi hann hana afi hinu sama
og ábur, og Ijekk sama svar; þá sló hann hana af
nýju, svo hún fjell um koll. Síban sló hann annab
af hinum, og reif nú af þeim öllum fötin; skildi
þau síban eptir hálfnakin, og læsti dýflissunni.
Nokkurum dögum eptir kom dómarinn (Sorenskri-
veren'), og ransakabi málif). Hann spurbi þau, hvaban
þau væru, og hvort þau hefbu vegabrjef. þau
svörubu eins og áöur, ab þau væru frá gubi, og af)
hann hefbi sent þau til af> kenna hans orf> og boba
apturhvarf frá syndum; vegabrjef kvábust þau eigi
hafa, nje heldur páfabrjef; en guí> og Kristur væru
vegabrjef þeirra; þau væru börn gubs, og neittu
3