Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 29

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 29
31 eins og lengi hefur verib gjört í flestum kristnum löndum. Norbmenn hafa eigi viljab vera eptirbátar annara þjóba í ókristilegri mefeferí) á Gybingum; þeir hafa á kveðib í lögum sínum, afe enginn Gybingur mætti stíga fœti sínum á norska lób, og ef einhvern Gyí>- ing ber þar afe landi, t. a. m. af skipbroti, þá skal hann vera á braut, ábur en sólarhringur sje libinn. þetta hafa sumum þótt hörb lög, og hafa nokkurir merkistnenn á síbari árum orbib til ab taka máls- stab Gybinga. Vjer getum hjer eins, er hjet Hinrik Wergeland. þess er getib í Skírni þeim í hitt eí) fyrra, a& hann dó þab ár. Hann var einhver hinn mcsti skynleiksmafeur, og unni almennu frelsi flest- um mönnum fremur; og þafe var enn gófeur kostur vife hann, afe hann fylgdi fram sannfœringu sinni einarfelega og djarflcga, hver sem í lilut átti. Hann hefur ritafe margt Gyfeingum til májbóta, og hefur öllum þótt mikife til þess koma, vinum hans og óvinum. Vjer nefnum hjer eitt af ritum hans; þafe heitir Gyfeingurinn (Jöden). í þakklætis skyni vife jtennan mann hafa Gyfeingar í Svíþjófe og Dan- mörku þetta árife látife reisa mikinn og fagran minnis- varfea yfir hann. Minnisvarfeinn var búinn til í Stokk- hólmi í Svíaríki, en Hinrik liggur grafinn í Kristj- aníu í Norvegi; nú ináttu Gyfeingar eigi stíga fœti sínum á Noiveg, og fyrir þá sök urfeu þeir afe fá kristna menn til afe flytja minnisvarfeann til Kristj- aníu, Jiangafe sem leifei Hinriks er. Sífeast í ágripi voru um Svía höfum vjer getife þess, afe Oskar hefur eigi verife krýndur enn í Nor- v egi; Ijet hann krýningu sína dragast enn þetta árife
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.