Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 81

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 81
83 í janúarmánu&i í fyrra vetur voru rá&gjafar þeír, sein þá voru, setlir frá völdum og öbrum skipab í stabinn; en þeir sátu eigi lengur ab völdum, en rúma tvo mánubi; þá voru þeir reknir frá og abrir settir aptur; þó voru menn eigi ánœgbari meb þessa rábgjafa en svo, ab menn reyndu til meb öllu móti ab svipta þá rábgjafatigninni, og höfbu samkomur til ab rábgast um, bversu ab skvldi fara. A þessu gekk þangab til í ágústmánubi. Tuttugasta og sjöunda dag ágústmánabar kom Narvaez til Ma- ff/irfflrborgar. Sama daginn, sem hann kom, heim- sóttu rábgjafarnir hann og margir höfbingjar í bœn- um. Seinni hluta dagsins átti hann tal vib drottn- ingu; beiddi hún hann þá ab setja nýja rábgjafa. Ilanu tókst þab á liendur; skrifabi hann þá nöfn þeirra upp, er hann vildi gjöra ab rábgjöfum; þeir voru þrettán ab tölu; en þegar kom til kasta drottningar, kvabst hún engan þessara manna vilja hafa; því ab þeir væru allir, hver meb öbrum, fjandmenn sínir. Narvaez sá nú, ab hann mundi engu geta til leibar komib ab sinni; vildarmenn hans höfbu allir safnazt saman á einn stab; hann fór nú á fund þeirra, og sagbi þeim, hversu málefni þeirra var komib, og daginn eptir fór hann burtu úr Madrídarborg aptur. Mikinn þátt munu Englendingar hafa átt ab því, ab svona fór; reri Bulwer, sendiherra Englendinga í Madrídarborg, ab því öllum árum, ab ónýta rába- gjörb Narvaez, og spánski hershöfbinginn Serrano styrkti hann, sem hann gat; því ab hann er fjand- mabur Narvaez. Nú varb drottningin sjálf ab kjósa rábgjafa; og þá gjörbi hún um leib Espartero ab ráb- herra (senu/o/), en hann hefur verib í Lundúnaborg 5b*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.