Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 34

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 34
36 Sú tunga, sem nú er töIuS á Islandi, var fyrir sex eíia sjö öldum tölub um öll Noríiurlönd, og víðar um heim. Hve nær þessi tunga hefur fyrst oríiií) til, eí)a hve nær hún hefur fengife þá lögun, sem hún hefur í fornritum vorum, verbur eigi glögg- lega á kvebib. Ofarlega á níundu öld byggbist Is- land, og þá fluttist þessi tunga þangab. Á tólftu öld eba þrettándu fór þessi tunga aí) blandast og breyt- ast í Danmörku, og um sama leyti eoa nokkuru sítbar í Norvegi, og síban á fjórtándu efea fimmtándu öld má heita, ab í bábum þessum löndum hafi verib ný tunga; svo mjög hafbi hin forna tunga breytzt. Islendingar geymdu betur hinnar fornu tungu; og þó ab danskan hafi gjört töluverban usla á landinu í meir en fjórar aldir, þá hafa þó íslendingar allt au einu varbveitt mynd hinnar fornu tungu; og þar sem eitthvab er orbib geggjab í tali, má ab öllum jafnabi sjá í fornritum vorum, hversu þab hefur verib fyr á öldum. Fornrit Norburlanda, þau er nú eru til, hafa flest verib samin á Islandi; í Norvegi hafa verib sanidar nokkurar lagabœkur, og ein eba tvær bœkur um abra hluti, eba mjög fáar. þetta hafa allir frœbimenn kannazt vib, þangab til nú, ab nokk- urir Norbmenn eru farnir ab rísa upp, og vilja telja öbrum mönnum trú um, ab gamla málib hafi stór- um breytzt og bjagazt á íslandi, og fjarska mörg orb týnzt, en í Norvegi, segja þeir, ab orba myndir (de giammatiske Former') hafi reyndar breytzt eba haggazt, en framburbur orbanna sje þó vib þab óbreyttur, og orbmergbin nálega hin sama og í fornöld. Nú er hitt þó alkunnugt, ab um allan Norveg er tölub sœmilega gób danska, og ólærbir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.