Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 78
80
í sex ár, og þakka&i þeim meí) mörgum fögrum
orbum trú og hollustu, og allan ])aun drengskap, er
þeir hefbu sýnt sjer og fósturjörfcu sinni. Bugeaud
skilabi af sjer þrítugasta dag maímánaSar; tók þá
vib herstjórninni rnabur nokkur, er Bar hjet.
Nú er ab segja frá Abdel-Kader. Hann hafbi
um hríb verib í vesturhjerubum Algeríu, er liggja
austan ab keisaradœminu Ma/occo. Um þær mundir
voru ýmsar óeirbir í austurhjerubum Maroccos, og
notabi hann sjer þær. Mælt er og, ab Englend-
ingar muni hafa styrkt hann bæbi ab peningum og
vopnum, er þeir hafi sent honum frá Gíbraltar.
Lítur svo út, sem hann hafi ætlab sjer ab reka
keisarann í Marocco frá ríkjum og verba sjálfur
keisari. Nú sendi keisarinn her á móti Abdel-
Kader, en hann kom ab þeim óvörum og rjebst
þegar á þá; veitti hann þeim mikib manntjón, og
tók hersforingjann, er hjet Et-Hamar, höndum, og
Ijet þegar höggva hann. Eptir þab átti lib keisarans
ýmsar smáorustur vib Abdel-Kader og hans fjelaga;
höfbu þar ýmsir sigur, en eigi fengu Maroccomenn
flæmt hann út úr löndum sínum, og hjelzt hann
'vib í hjerabi nokkuru, er Riff heitir, í austurhluta
Maroccos. Frökkum þeim, er í Algeríu voru, þótti
Abdel-Kader verba heldur geigvænlegur, og rjeb
því herforingi Frakka stjórninni til þess, ab reyna
til ab koma á fribi meb þeim, Marocco-keisara og
Abdel-Kader. Keisarinn óttabist og mjög kœnsku
hans og harbfylgi, og álit þab, er hann hafbi áunnib
sjer í miklum hluta ríkisins, og dró hann nú her
saman, sem hann mátti mestan. Um þab leyti gjörbu
Kabýlar og fleiri þjóbflokkar Serkja uppreist á móti