Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 78

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 78
80 í sex ár, og þakka&i þeim meí) mörgum fögrum orbum trú og hollustu, og allan ])aun drengskap, er þeir hefbu sýnt sjer og fósturjörfcu sinni. Bugeaud skilabi af sjer þrítugasta dag maímánaSar; tók þá vib herstjórninni rnabur nokkur, er Bar hjet. Nú er ab segja frá Abdel-Kader. Hann hafbi um hríb verib í vesturhjerubum Algeríu, er liggja austan ab keisaradœminu Ma/occo. Um þær mundir voru ýmsar óeirbir í austurhjerubum Maroccos, og notabi hann sjer þær. Mælt er og, ab Englend- ingar muni hafa styrkt hann bæbi ab peningum og vopnum, er þeir hafi sent honum frá Gíbraltar. Lítur svo út, sem hann hafi ætlab sjer ab reka keisarann í Marocco frá ríkjum og verba sjálfur keisari. Nú sendi keisarinn her á móti Abdel- Kader, en hann kom ab þeim óvörum og rjebst þegar á þá; veitti hann þeim mikib manntjón, og tók hersforingjann, er hjet Et-Hamar, höndum, og Ijet þegar höggva hann. Eptir þab átti lib keisarans ýmsar smáorustur vib Abdel-Kader og hans fjelaga; höfbu þar ýmsir sigur, en eigi fengu Maroccomenn flæmt hann út úr löndum sínum, og hjelzt hann 'vib í hjerabi nokkuru, er Riff heitir, í austurhluta Maroccos. Frökkum þeim, er í Algeríu voru, þótti Abdel-Kader verba heldur geigvænlegur, og rjeb því herforingi Frakka stjórninni til þess, ab reyna til ab koma á fribi meb þeim, Marocco-keisara og Abdel-Kader. Keisarinn óttabist og mjög kœnsku hans og harbfylgi, og álit þab, er hann hafbi áunnib sjer í miklum hluta ríkisins, og dró hann nú her saman, sem hann mátti mestan. Um þab leyti gjörbu Kabýlar og fleiri þjóbflokkar Serkja uppreist á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.