Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 23

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 23
25 málefni innanlands og utan. j)ó hafa œrnaráhyggj- ur á oss hlabizt þessi árin; fyrra árib úlhlutabi drottinn misjafnt gróBa jarbarinnar, svo ab fulla nauBsyn bar til, aí) fátœkir þurfamenn fengju styrk af almenningsfje, þar sem góbgjörðasemi einstakra manna nábi eigi til. Síbara árib var kornaflinn aö vísu meiri, en þó leit út fyrir, ab landsbúar mundu komast í bágindi af þeim sökum, ab kornvöxturinn brást svo í hinum frjófsömustu löndum Norburálf- unnar, ab menn vita eigi dœmi til, og var miklu meira korn flutt hjeban til annara landa, en endra- nær; var því öll nauösyn á, ab aptrab væri korn- flutningum úr landi, og virtist mjer þab vera skylda mín. þessi bágindi þrengja nú eigi lengur ab oss; drottinn hefur af miskunn sinni blessab akra vora, og ætti þab auk alls annars ab vekja þakklátssemi vora; en þab, sem reynslan hefur sýnt oss, ætti ab vera oss til vibvörunar, og þeirri vibvörun ættum vjer eigi ab gleyma. Góbir herrar og sænskir menn ! jeg ætla ab bera upp fyrir ybur þær varúbarreglur, sem jeg held, ab eptirleibis muni bægja þess konar bágindum frá ríkinu, ab svo miklu leyti sem orbib getur, og hlíft konungi ybrum vib ab komast í þann vanda, ab verba bæbi ab fullnœgja kröfum fatœklingsins og jafnframt gæta þess sparnabar, er hafa ber í mebferb ríkisQárins. Menn hafa lengi kannazt vib, ab breyta þyrfti í ýmsu stjórnarháttum hjer í landi, og hef jeg ibu- lega hugsab um þetta mál. Jeg hef opt og einatt yfir farib þab, er sagt hefur verib á hinum fyrri þing- um ybrum, og fundib í því margt þab, er jeg hef getab haft mjer til stubnings og leibbeiningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.