Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 25

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 25
27 meft hyggni og varkárni, getur þaí) mikiö stutt aö því, aö þessir atvinnuvegir komist í betra horf en ábur. Fyrir utan abrar skyldur, er á mjer liggja, læt jeg mjer vera mjög annt um, ab skattaálögur, tolla- tekjur og reikningar ríkisins verbi allt gjört óbrotn- ara. Eptir bobi mínu hefur frumvarp verib samib um þetta efni. Jeg hef vandlega íhugab þetta frumvarp, og samþykkt þá hluti þess, er jeg ímyndabi mjer, ab öllum væri til hagnabar, ab lögleiddir yrbu; jeg legg fyrir ybur frumvarp mitt um þetta efni, og mun þaö betur skýra yímr frá áliti mínu. þjer munub aö vísu samglebjast mjer, þegar jeg segi yöur, ab mansal og þrældómur er meb öllu upp frá þessu ári afmáöur á Bartólmsey Bar- thelemy) eptir uppástungu minni og fyrir yöra aÖ- stob. Abferb þá, er jeg hef bobib aÖ hafa skyldi á kennslu alþýbu, hafa menn fúslega tekib upp í flest- um kirkjusóknum í ríkinu. Samkvæmt bón ybvarri hefur nýtt lagabob verib samib um fátœkramálefni. Allar stjettir þurfa meiri menntunar vib, en nú getur fengizt, og þarf því ab breyta frumkennslunni. Búib er a& semja frumvörp um þettaefni; en hvort þeim verírnr komib á, er að mestu leyti undir því komib, á hve mikib fje þjer getiö vísab til þess. Góbir herrar og sænskir menn! þing ybvart er nú byrjab. Drottinn almáttugur blessi störf yöur, og gefi þeim góban framgang; jeg skal ávallt minn- ast yöar allra samt og hvers sjer meö konung- legri náb og mildi.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.